Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Blaðsíða 40

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Blaðsíða 40
86 RU GGUHESTURINN N. Kv. „Ég veðjaði þúsund pundum, Poul.“ „Ég hefi aldrei sagt þér, mamma, að ef ég get riðið hestinum mínum, þangað til ég kemst þangað, þá er ég alveg viss — hárviss! Mamma, hefi ég nokkurn tíma sagt þér það? Ég er heppinn!“ „Nei, þú hefir aldrei sagt mér það,“ mælti móðirin. En um nóttina dó drengurinn. Og jafnvel löngu eftir að hann var dá- inn, heyrði móðirin rödd bróður síns: „Drottinn minn! Hester, þú ert rúmum áttatíu þúsund pundum ríkari, en einum vesalings syni fátækari. Vesalings dreng- urinn, vesalings drengurinn, hann er betur settur að vera laus við það líf, sem v;;r honum ein samfeld djöfláreið á ruggu- hesti, og sífeld leit að sigurvegara." Gísli Olafsson þýddi. Frá Austfjörðum til Eyrarbakka. Ferðalýsing frá 1814. Árið 1800 var Suður-Múlasýsla veitt Þórði Skúlasyni Thorlacius. Var hann sonur Skúla rek- tors við Frúarskóla í Kaupmannahöfn. Skúli rektor átti jarðeignir miklar á Islandi og fýsti hann að scnur sinn ílentist hér, og mun Þórður hafa farið til Islands að hans hvötum. Hann var þá ný- kvæntur og hét kona hans Gythe og var ættuð og uppalin á Amager. Frú Gythe hefir samið bók um dvöl sína á Islandi, og gaf tengdasonur hennar þá bók út árið 1845. Ýmislegt er fróðlegt og skemmti- legt í bók þessari enda þótt frásögnin sé allvíða mærðarfull og sjá megi, að frúin hefir ekki áttað sig á umhverfi því, er hún lifði í. Árið 1813 fékk Þórður sýslumaður veitingu fyrir Árnessýslu, sem Við lögðum af stað frá Eskifirði í byrjun ágústmánaðar 1814, segir frú Th. Við vor- um sjö saman. Við hjónin, þrjú börn okk- ar, stúdent nokkur, sem var fulltrúi manns míns og fylgdarmaður. Auk reiðhestanna höfðum við 6 eða 7 hesta undir klyfjum og álíka marga lausa hesta til skipta. Krist- jana litla reið í söðli, sem var með háum bríkum bæði að aftan og framan, en á milli þeirra voru festar sveifar, svo að hún gæti ekki dottið af baki. Hún gat setið í hvorri hliðinni, sem hún vildi, og voru segl- dúkspokar festir við gjarðirnar beggja hann þjónaði til 1818, er hann fór til Danmerkur, þar sem hann þjónaði embætti til dauðadags. Kafli sá, er hér fer á eftir, er sumpart þýdduf en að sumu leyti endursagður úr bók frú Th-, sem heitir Fru Th’s Erindringer fra Island. Sýnir hann ljóslega hvílíkum erfiðleikum flutningar hafa verið bundnir hér á landi á þeim tíma. Til skýringar skal þess getið að börn þeirra hjóna, sem við söguna koma, voru þessi: Sófus 12 ára, Kristjana 10 ára og Agata 3 ára. í frásögninni eru öll hæja- og mannanöfn skammstöfuð og hef* ég ekki haft færi á að hafa upp á nema fæstutn þeirra. — St. Std. megin, til þess að taka við henni, ef hún rynni niður úr sætinu. Fylgdarmaðurinn teymdi undir henni. Sófus reið í hnakk, sem einnig var með háum bríkum, en aft' ari bríkin var miklu hærri en hin, og vaf hann festur við hana með ól, en gat P° stýrt hesti símim sjálfur. Stúdentinn reidd1 Agötu á þófa, en mjög er þægilegt °é mjúkt að sitja á honum. Fyrstu dagleiðina fylgdu kaupmennirn' ir Ö. og E. okkur ásamt J. skipstjóra. Ag' ata litla var dauðhrædd af því hversu hratt var farið, hún bað guð að hjálpa sér í sl'

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.