Nýjar kvöldvökur - 01.04.1942, Blaðsíða 47
-U. Kv.
Bókafregnir.
Skaéfirzk fræði III. Margeir Jóns-
son. Frá miðöldum í Skagafirði.
Sögufélag Skagfirðinga. Rvík 1941.
I flestum héruðum' landsins sýnist nú
Vera vaknaður mikill áhugi fyrir því að
skrifa sögu héraðanna og varðveita fornar
nnnningar. Er þessi áhugi einn þáttur
Vaknandi þjóðarmetnaðar. Er þegar hafin
talsverð útgáfa þessara héraðssagna. Skag-
firðingar eru þegar búnir að gefa út þrjár
kaekur af sinni héraðssögu: Ásbiminga,
fftir prófessor Magnús Jónsson, Landnám
1 ^kagafirði, eftir prófessor Ólaf Lárusson
°S nú síðast Frá Miðöldum í Skagafirði,
eftir Margeir Jónsson.
Skiptist þessi síðast talda bók í ellefu
Þ^tti: I. Biskupsvaldið og Skagfirðingar í
^rjun 14. aldar. II. Álfur úr Króki og
egranesþing 1305. III. Glaumbæjar-
rafn og biskupadeilur. IV. Lárentínus
lskup. y. Reynistaðarklaustur. VI. Skag-
J^rðingar og Ormur biskup Ásláksson. VII.
^rynjólfi ríka. VIII. Hvalmálið mikla.
j. * ^rá Benedikt auðga Brynjólfssyni. X.
^ra Steinmóði presti Þorsteinssyni. XI.
■tevarborgarmál og aðdragandi þess.
Margir Jónsson virðist vera gæddur ó-
nJUlegum vísindamannshæfileikum. —
ann hefir notið tiltölulega lítillar skóla-
nntunar, en þegar hann skrifar um
snrraeðileg efni, geta menn ímyndað sér,
Setn lesa
Ur
ritgerðir hans, að hann væri lærð-
jj Sagnfræðingur, og það af betra taginu.
bréfUrn tætur vef kanna heimildir, forn
°g gjörninga, og hann er hugkvæmur
Ur ^6ta 1 eyðurnar, þar sem heimildir þrýt-
uklc"^ Jafnap varkár, svo hann fullyrðir
uð \neitt’ Sem ekki verður skjallega sann-
Margeir skrifar prýðilegt mál, og öll
frásögn hans er látlaus. Það eina, sem mér
þykir að bók þessari, er það, að ég hefði
óskað eftir því, að höfundurinn hefði reynt
að lýsa daglegu lífi fólksins og háttum
nunnanna í Reynistaðarklaustri. En or-
sökin til þess að hann gerir þetta ekki, mun
vera bæði heimildaskortur, og að honum
hefir verið markaður bás um lengd bók-
arinnar.
Miðaldasaga vor er enn að miklu leyti
óplægður akur. En með bók þessari hefir
Margeir bætt nokkru við þá plægingu. Og
vil ég hvetja alla, sem unna sögu vorri,
að lesa bók þessa. Þeir munu við þann
lestur verða margs fróðari en þeir voru
áður.
Þ. M. J.
Hektor Malot: Flökkusveinninn.
Hannes J. Magnússon þýddi. Útg.
Þorsteinn M. Jónsson, Ak. 1942.
Saga þessi, sem er eftir franskan höf-
und, er líkleg til að hljóta vinsældir
margra. Hún segir frá æfi farandsveins, er
að vísu lendir í ýmsum þrautum og erfið-
leikum, en hittir þó ætíð góða hjálpar-
menn, þegar mest á ríður, og allt fer vel
að lokum. Því verður að vísu ekki neitað,
að viðburðaröðin og mannlýsingarnar eru
fremur í þeim stíl, sem lesandinn mundi
óska en eins og gengur og gerist. En frá-
sögnin er lipúr og lesandanum þykir vænt
um söguhetjurnar. Viðburðaröðin er nægi-
lega hröð til þess að halda athyglinni fastri,
og þess veit ég dæmi, að bókin var lesin í
striklotu, en slíkt gera menn ekki um aðrar
bækur en þær, sem þeim falla vel í geð.
Hins vegar er sagan laus við þann reifara-
blæ og æsandi atburði, sem einkennir
margt af nútímaskáldsögum, og víst er um