Nýjar kvöldvökur - 15.11.1928, Blaðsíða 3
NYJAR RYÖLDVÖKDR.
Otgefandi:
Þorsteinn M. Jónsson.
Ritstjóri :
Friðrik Ásmundsson Brekkan.
XXI. árg.
Akureyri, 15. nóv. 1928.
11. hefti.
SVEINN SIGURJÓNSSON
BÆJARFULLTRÚI
FÆDDUR 8. OKTÓBER 1875 DÁINN 22. ÁGÚST 1928.
svo um mælt, att. fátækranefndarstarfict, værí
sjer kærast af þeim störfum, er hann hefcti
haft mect höndum um dagana.
Um áramótin 1905 —
1906 stofnadi hann ásamt
fleirum tímaritict Nýjar
Kvöldvökur og gerctisf af-
greictslumactur þeirra. Hjelt
ltann því starfi til síctustu ára-
móta, act N. Kv. voru seldar
bóksala Þörst. M. Jónssyni.
Áttu N. Kv. fljótt miklum
vinsældum act fagna, og
var þact Sveini heitnum
óblandin ánægja act geta
lagt sinn hlut til þess act
úthreida þact litla Ijós frócf-
leiks og slcémtana, er þær
hafa átt hlutdeild í act glæcta,
þar sem þær hafa verict
haldnar og lesnar.
Sveinn heitinn var vel
hygginn mactur, starffús,
lipur, greictvikinn og gócthjartactur. Hann var
kvæntur Jóhönnu Sigurctardóttír ættaclri úr
Eyjafircti, og lifir hún mann sinn ásamt tveim
dætrum og fóstursyni, er þau lijón tóku í
reifum.
P.
Hann var fæddur aft Bjarnarstöctum í
Bárdardal. Foreldrar hans voru hjónin Sig-
urjón Árnason og Randídur Sigurctardóttir,
bæcti jiingeysk. Þötti Sig-
urjón á sinni tícl fræda-
þulur mikill og minnissjór,
og varlcunnurum Pingeyj-
arsýslu og vídar fyrir hnt’tt-
yrdi sín og snillisvör. Ólst
Sveinn upp hjá foreldrunum
fram jrfir fermingaraldur.
Átti hann lítinn kost ment-
unar, því ad efni voru lítil
fj’rir hendi. Þó mun hann
um tvítugsaldur hafa verict
1 vetur vid nám í Reykja-
vík, og var þact honum
góct undirstada undir sjálfs-
nám síctar. Hann fluttist
til Akurej'rar skömmu eftir
aldamótin og dvaldi þar æ
sídan. Ljet hann bæjar-
mál allmjög til sín taka og
mun hafa verict 1. fulltrúi, senr kosinn var
beint af verkamönnum í bæjarstjórn Akur-
evrar; enda var hann einn af fyrstu stofn-
endum Verkamannafjelags á Akureyri. ltann
átti sæti í bæjarstjórn upp undir 20 ár og
og allan þann tíma í íátækranefnd. Ljet hann