Nýjar kvöldvökur - 15.11.1928, Blaðsíða 19

Nýjar kvöldvökur - 15.11.1928, Blaðsíða 19
Smábátavjelar. Jeg hefi umboð fyrir litlar vjelar í róðrarbáta, sem eru bæði ljettar og sterkar. Þær hafa verið reyndar ineð ágætum árangri, og mjög vandalítið að meðhöndla þær. Þetta eru rafkveikjuvjelar, sem fara í gang á augna- bliki. Pegar frost ganga, er ráðlegt að taka kertið úr vjelinni og geyma í vasanum Annars virðist þær ekki saka, þó að þær fái helli-ágjöf, og geta gengið svo lengi sem rafkveikjan sjálf ekki er í sjó. Það er rjett, að gefa hjer lýsingu af vjelum þessum, svo að hægt sje að bera saman við aðrar vjelategundir. Pær eru svenskar að efni og gerð, en þaðan fæst yfirleitt hið besía járn og stál til vjelanna. OJ to c_n oo hestafl - - ctq' rD - - cylinder CO O --J Cn 3 CfQ_ to o O "n slaglengd OJ to m l 00 to ut JQ pt £ oo o o 1 00 to ot CTQ -t o- -t CTQ 1 olíueyðsla pr. hest- l afl á klukkutima öö o ÖÖ CJI 3 o> Q* 2. Cn öö o n> 3 snúningshraði cc o 4^ Cn o CTQ pyngd kilo C_n o on CD O ■—ti O- Q. C 2 -t cr c -t 20 O -t O o o o o < o> 213 —t Verð í isl. kr. á höfn hjermeð hreyfanlegum spöðum, koplingu, tvö- 1 földum, karburator, öll- uin oliuleyðslum, púst- röri og öllu tilheyrandi neina ekki olíugeymir. Verslun Kristjáns Sigurðssonar, Akureyri, hefir ávalt á boðstólum flestar útlend- ar vörur. — Islenskar vörur teknar. „ S W A N “-liiidarpennar, siífur- og gullblýantar, hafa pann kost, að verksmiðjan, sem býr pá til tekur ábyrgð á skemdum á peini. Gæði og verðlag álíka og á „Conklin" pennum og blýöntum, en pessar tvær teg- undir pykja bestar allra lindarpenna og blýanta. er skófatnaður hinna vandlátu og velklæddu. Lítið í búðargluggann hjá /. S. Kvaran. Akurcyri, liéfir ætíd fyrirligfíjandi fallegfa dömuhatta. Utsauinsvörur hvcrgi fjölbrc.yttari njc ódvrari Vörur sendar i'it um land gegn póstkröfu. Þórci Maithiasdóttir.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.