Stjarnan - 01.01.1897, Síða 19

Stjarnan - 01.01.1897, Síða 19
17 rv. isHtJs. Ishúsin eru til þess að geyma ísinn í frá því hann er sagaður eða búinn til á annan háttað vetr. inum, til þess tíma að hann er brúkaðnr á sumrin eða aðra tíma árs, til frystihúsanna eða annara nytsemda. Ishúsm mega vera af öllum stærðum eptir þörfum. Þau þurfa að vera vel bygð svo að sum- arhitinn bræði sem altra minst ísinn í þeim, heist þreföld að veggjum og þaki með 2 tómum hólfum á milli, eða þá tvöföid með sagi eða moði á milli eða einhvei-ju þess háttar. Á þeim ættu ekki að vei’a nema einar dyr mót kuldaátt, nema að sérstök þörf sé fyrir tvennar; hurðirnar ættu að vera tvö- faldar eða þrefaldar eins og veggirnir, eða tvenn- ar, ytri og innri. Helst ættí engann glugga að hafa á þeim. Ishús og frystihús ættu helst að vera á hverju bændaheimili, þótt í smáum stýl væru. En þau eru sérstaklega nauðsynleg fyrir alla fisk- og ketverzl- un, þvl að með því uióti má halda alslags vöru ó- skemdri í það óendanlega, sem annars er undir- orpin stórskemdum.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.