Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 19

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 19
17 rv. isHtJs. Ishúsin eru til þess að geyma ísinn í frá því hann er sagaður eða búinn til á annan háttað vetr. inum, til þess tíma að hann er brúkaðnr á sumrin eða aðra tíma árs, til frystihúsanna eða annara nytsemda. Ishúsm mega vera af öllum stærðum eptir þörfum. Þau þurfa að vera vel bygð svo að sum- arhitinn bræði sem altra minst ísinn í þeim, heist þreföld að veggjum og þaki með 2 tómum hólfum á milli, eða þá tvöföid með sagi eða moði á milli eða einhvei-ju þess háttar. Á þeim ættu ekki að vei’a nema einar dyr mót kuldaátt, nema að sérstök þörf sé fyrir tvennar; hurðirnar ættu að vera tvö- faldar eða þrefaldar eins og veggirnir, eða tvenn- ar, ytri og innri. Helst ættí engann glugga að hafa á þeim. Ishús og frystihús ættu helst að vera á hverju bændaheimili, þótt í smáum stýl væru. En þau eru sérstaklega nauðsynleg fyrir alla fisk- og ketverzl- un, þvl að með því uióti má halda alslags vöru ó- skemdri í það óendanlega, sem annars er undir- orpin stórskemdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.