Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 56

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 56
52 þokkalegur, að viðunanlegt má þykja, ef ekkert annað er út á ritið að setja. 0g svo er líka búist við að búningurinn geti orðið meira upp í móðinn að ári. Um innihaldið bef ég í stuttu máli það eitt að segja, að ég hef gert mér alt far um að velja það sem fjölbreyttast, og jafnframt sem gagnlegast og áreiðanlegast að kostur var á, á svo stuttum undir- búningstíma sem ég hafði í þetta sinn, en svo lofast ég til að verða að því leyti betur undirbúinn að ári. Eg tel því sjálfsagi að ritið reynist meira virði til hvers einasta manns, en svarar því sem það kostar. Þær fáu prentvillur (staffeil) sem því miður eiga sér stað í ritinu, vonast ég til að menn afsaki og leiðrétti góðfúslega. Enda held ég að engin þeirra sé svo háskaleg, að valda þurfi röngum skilningi á efninu. í von um að Stjörnunni minni auðnist að hald- ast í eðlilegri hreyfingu á braut sinni, og leyptra við og við, þeim til gagns og gleði sem kaupa hana og lesa. Þá læt ég hér lokið máli mínu í þetta sinn, með heilla óskum til yðar allra. Winnipeg, Man., 15. Desember, 1897. S. B. JóNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.