Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 36

Æringi - 01.01.1908, Side 36
34 »Gömlum manni glepur sýn gljá og /sar norSurfrá. Albjartur, kondu upp til mínr ekkert má eg gerla sjá<(. Albjartnr kom óSar þar öðlingi til hjálpar þá. Hönd fyrir augu hetjan bar, horfði lengi norður um sjá. »Um landið mikill flokkur ferr fágætt só eg manuval þar. Enginn þó af öðrum ber, alt eru tómir snilliugar. Bjart er yfir ís að sjá, erfitt verður rainni sjón garpinn þann að grcina frá, sem getiö hefur mestan Frón.. Finn eg þekki, fáum liann, fjölkunnugur mjög hann er. Hann mun allan segja sann og sjá, hver ægishjálminn ber«.. Á finn til hjálpar heitið er, hann var ei í ferðum seinn. »Horf þú undir hönd á mór, livessast mun þinn sjónarsteinn«, Albjartur á Eyjafjörð til Akureyrar rendi sjón. Kom þar auga kempan hörð á Klemens, okkar frelsisljón..

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.