Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 46

Æringi - 01.01.1908, Page 46
44 kviknaði logi augum á eldur í kappans máli: »Væri hór kominn klerka fatis, sem Krukkspá fyrir sagði, mundi sterkum stoðum lands steypt á augna bragði. Annað skynjar skáldsins önd : skal j)að margur kenna, að víst munu himins voldug bönd vábrest senda þenna. Ætla ég þetta Oðins svar eða véfrótt góða. Oss mun vakin vígspájþar, verður efni ljóða«. Súgur fór um salar þak, sveit á fætur þusti. Til dyra heyrði dynki’ og brak í döprum nætur gusti. Á dyr er lamið hnefahögg, hurðin fór í mola. Þessi atvik rerið snögg einn tná Hannes-jjola. Allra hinna glúpnar geð, gráti mátt’ ei verjast. Þrífur liann hjör og hjálminn með, hyggur nú að berjast. Finnnr þá á gólfið gekk glotti’ um tönn og mœlti : »Geig þór ei óg gervan fókk, garpurinn hugarstælti.

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.