Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 48

Æringi - 01.01.1908, Side 48
46 að til Dana hami aftur reið' eddukvœða viti. Gáskafullar geitur oft geist úr fjalli halda. Finnur svo um lög og loft leið og báru falda. Geitur slíka flóttaför fara undan vargi, sem af sterkum álmi ör ofan af háu bjargi. En finnurinn svo flugstíg tróð’ að fram úr þótti keyra, því samvizkunuar sorahljóð sungu’ honnm að eyra. Skamt frá landi létti þó lund og batnar hagur. Er sem stígi upp úr sjó ómur n/r og fagur. Litið varð í vestuiátt vitrum mamii og fróðum. Heyrði þaðan hörpuslátt hreim frá Grætilandsþjóðunu ísinn varnar vinnu þar, verður smátt til forða, kveða þeir því kviðurnar og kunna bezt til orða. íslendingum illa fer yrki að vinnu og sliti. í finninn hljóp, hvað eftir er^ af eddukvæða viti.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.