Æringi


Æringi - 01.01.1908, Síða 49

Æringi - 01.01.1908, Síða 49
47 Þetta finni þótti gott, þjðará rómi svana. Hólt svo yfir hafið brott heim til kongs og Dana. Atriðum, sem áður þar var orpiS í lausa köstu — hvað sem þar um hjalað var hann sló öllu föstu. Látum þar um andans ál ösla manninn fróða. Hefja skal nú hróðrarmál Hannesar ins góða. Sliðraði sverð er sá hann fiutt síðan hóf að kalla þangað til sín alla inn orustu kappa snjalla. Snúðugt þangað rakleitt rann rekkaskarinn mæri. »Drekanu mikla«, mælti hannr »menn úr nausti færi. Sá skal yfir salta dröfn seglum knúinn renna konungs til í heilla liöfn. Hann mun drekann kenna. Hugðust menn um mjúkan sand mega aka flausti. Flaut þá skeiðin fríð við land — farin sjálf úr nausti. Nú varð alt í einum svip að öllum ferðarbúnum,

x

Æringi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.