Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 50

Æringi - 01.01.1908, Page 50
48 ■á djúpið skríður drjúgum skip •dregið segl að liúnum. Lótu þeir svo landi frá í ljúfum vindi og góðum. Við styrið utndi aldan blá — alt var það í ijóðum. Hannesi á hafsins á1 hlyði öldustraumar. Minni skulu svala sál svefn og mjúkir draumar. S. Ríma. Legg þú mór nú, ljóðadísji liðsemd þína og allan huga. Að höndum fer mér vandi vís, vertu hjá mór! Þá mun duga. Tvö er hafði Fjalars fley fært úr nausti vinurinn bezti, feigðar dimmri undir ey á ævihafi blund hann festi. Stjórnin honum vinur var, vel það sáBt í orði og hóti, Klemens honum krásir bar kjarngóðar á Veðramóti. Fyrir ljóð sín þá hann þar þakkir beztu af stjórnarköppum.

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.