Æringi


Æringi - 01.01.1908, Page 51

Æringi - 01.01.1908, Page 51
49 ■Svefninn hóðan hljótt hann bar 'himins til á gœsalöppum. En landið ekki láta má lof og vegsemd niður falla, heimastjórn sem hafa á, ■og heiður fyrir liðsemd alla. 3?ví skal reyna óði í afarvorkum hreystimanna segja frá — og þœgja því þekkum fagureygum svanna. Hrinum spúSi Hrœsvelgur haföldur aS dreka sóttu. Hannes stóS þar stríSefldur viS stýriS bœSi dag og nóttu. Vanst nú leiSin furðu fljótt flaug hann áfram, drekinn góSi. Sœlund kappar sáu fljótt seilast upp úr lagarflóSi. ÞaS var degi einum á aS öSling gekk á þorska-reka. Hann aS landi leggja sá lýsigulli fáSan dreka. ViS hirS og jarla sagSi sá: »Sýnist mór eg drekan kenna. Haunes dreka aleinn á um aljörð svo sem kjörgrip þenna.« Drekinn lagSi’ f lægi þá, ilofSung heilsar kappaskara, 4

x

Æringi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.