Æringi


Æringi - 01.01.1908, Side 59

Æringi - 01.01.1908, Side 59
Gizurs he;i]tt 0g happaverki: hálsfestinni ísagrundar.« Þagnar Mímir þá og dœsir, þótti vera sagt hið mesta. hins um sál það ljóð sig læsir, júft var það í hug að festa. Hlekkjafesti af heilla ráðum hefir síðan stjórnin orðið, til yndis, heiðurs eilífs báðum og andanum, sem hljóp í borðið.. Hér er lokið ljóða glímu, landsim stjórn til vegs og sóma. Fyrir þessa fjórðu rímu fæ eg hennar náðarrjóma. Fögur var hin fyrsta ganga, fegri þær er seinna urðu, bext hin síðsta, um leið svo langa líst mór helzt það gsgni furðu. Bara ef Landvörn brygði ei fæti beztan fyrir afreksk.appa, landið alla eilífð gæti ástar notið þar og happa. Gleðjist hamrar, grund og hlíðiiv gleðjist skógar vötn og fossar. Sungnu lofi Hannes hlyðir lilusta spakir attam' ossar. Mór er ljúft að leggja niður lofið, vin, á fótskör þinni; Btjórnarnáð og stjórnarfriður stígur ofan að hvílu minni.

x

Æringi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æringi
https://timarit.is/publication/520

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.