Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 8

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 8
ísland. Hver, sem litur, elskar þig, vort yndisfagra land: Ægir flytur mansöngva klökkur viö sand. Með sælubrosi himinn þín tjöll í faðmi vefur. Svo fagurbúinn vorskrúða alfaðir þér gaf, að röðullinn ei augnablik Sólmánuðinn seíur. — Hann situr upþi’ í töfrum, og skyggnist vítt um liaf. En heitast er þér unnað í hjörtum barna þinna, því hvergi sælu’ á jörðu þau annarstaðar finna. Heill sé þér vort jöklum krýnda, frána fjallaland. Frelsi þú svo unnir, að lijóstu hvert band, sem tengdi þig í árdaga austurheimi og vestur — svo alfrjáls lypti drottningin fald við norðurskauí. Og þegar svo með Austmönnum hæst lét byggðar-brestur, við brjóst þín sælu landræka frelsishetjan naut. Hví skyldi nokkur sonur þess lands og þjóðar líða þá læging, sem að ófrjálsar þjóðir meiga bíða. Hvergi rís úr öldum þvílíkt æfintýra-land. Unaðsfagur gróður við bruna og sand skiptist, eins og sólbros við svartan þrumuflóka, og sælt er neðra í byggðum, þó efra drottni mjöll. Peir kraptar, sem hér bundnir í blíðu vorsins móka í berserksgangi vetrar slá þungt svo nötra fjöll. Frá morgni tímans hildur liér stóð með ísi og eldi. — Pess alls vér berum merki að lífsins hinsta kveldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.