Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 64

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 64
60 Sumargjöf. Hvað var það? Líklega brauð. Af því að enginn af nágrönnum hennar liafði getað eða viljað hlaupa þetta erindi fyrir hana, varð hún sjálf að fara þessa kvalaför frá þakherberginu sínu og til bakarans. Hún hlaut í það minsta að þurfa tvær klukkustund- ir til þess að fara báðar leiðir — Og hvilík þyrni- braut! Eg leit upp á þökin á stóhýsunum. — Þarna upp þurfti hún þá að staulast. Hvenær skyldi hún verða komin alla leið upp? Hversu oft mun hún ekki þurfa að nema staðar stynjandi á þrepunum í skítugum og dimmum skrúfustiga. Allir litu við og horfðu á eftir henni: »Veslings kona«, sagði fólk lágt og hélt svo áfram. Yfirhöfnin hennar eða öllu heldur tætlurnar af henni löfðu nið- ur á gangstéttina og gátu tæplega hangið á úttauguð- um líkamanum. Og við þessa sjón varð manni einungis ein hugs- un ljós — — —• — ein liugsun? Nei, heldur þessi hræðilega, síkveljandi sorg. Ejnnd hinna gömlu, sem ekki hafa brauðbita ofan í sig, sem engar vonir hafa, ekkert fé, alls lausir og með dauðann fyrir augum. Og liugsum við svo um það? Hugsum við svo sem um bitur tárin í þessum brostnu augum, sem eitt sinn tindruðu af lífsfjöri? Það var í annað skifti; ég var einsamall á veið- um f Normandíinu. Það var hellirigning og ég átli örðugt með að ösla eftir plógförunum á ökrunum. Hvert spor, sem ég steig fyltist samstundis með vatni. Við og við fældist akurliæna, sem hafði kúrt bakvið hnaus, upp og flaug með erfiðismunum út í regnið . . . . Skotið dundi, bergmálið var í regnsteypunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.