Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 39

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 39
Sumargjöf. 35 Hinn næsta dag voru þeir bræður snemma á fótum og töluðu um að þeir mundu fara og líta á gullið. Og er þeir komu til Völundar kröfðu þeir lyklanna og luku upp kistunni. Þá hjó Völundur höfuð af þeim báðum. Tók síðan hauskúpur þeirra og bjó silfri og sendi Níðaði og skyldu vera borðker bans. En úr augum þeirra gerði hann gimsteina og sendi konu Níðaðar, og úr tönnum þeirra sló hann brjósl- kringlur og sendi þær Böðvildi. Böðvildi þótti góður hringurinn Hervarar og bar bann jafnan. En einliverju sinni tókst svo illa til fyrir benni, að hún braut hringinn. Hún vissi að engi mundi bætt geta nema Völundur einn. Fór hún því til hans og mælti: »Illa hefir nú til tekist fyrir mér, er ég hefi brotið hringinn góða. Þori ég engum að segja nema þér, og vil ég biðja þig að bæta«. Völund- ur svarar: »Eg mun bæta svo gullið, að föður þín- um þyki fegra en áður, en móður þinni miklu betra og sjálfri þér að sama skapi«. Síðan bar hann henni bjór að drekka og gerði liana ölvaða svo að hún sofnaði. En um morguninn tók Völundur hringinn Hervarar og dró á hönd sér, en sú náttura fylgdi hringnum, að hann mátti nú fljúga, því að svanmær átti hringinn. »Nú hefi ég hefnt harma minna«, mælti Völundur. »En komast mun ég nú ferða minna, þótt Níðuður meiddi fætur mína«. Völundur hló þá og lióf sig á loft, en Böðvildur gekk grátandi úr hólminum, þvi að hún hafði látið meydóm sinn og óttaðist reiði föður síns. Kona Níðaðar stóð úti, er Völund bar að garði, og gekk liún þá inn, en hann settist á hallarvegginn og hvíldist. Völundur mælti: »Vakir þú, Níðuður konungur?« »Ég vaki nú mjög um nætur og verður mér eigi svefnsamt, síðan ég 3'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.