Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 25

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 25
Sumargjöf. 21 ekki aí því berginu brotinn að staðfesta né ráðdeild verði í þér. Dettur þér í liug að ég geíi þér barnið mitt, vafagimbillinn þinn, sem hefir flækst öll þín lífs- ár eins og hundur um sveitina . . . . og svo er eitt enn — ég veit hvernig óhófs eldið bennar Gránu er fengið — —, ég liefi þagað þó mér sé kunnugt um það þokkabragðið þitt. Hjá þér vil ég ekki vita barnið mitt, ég bíð ekki eftir atorkunni þinni né manndómi, pútusonurinn«. Svo hratt hann mér frá stofuborðinu og þá brast mig þollyndið. Eg kom fyrst engu orði upp, bara hélt um báða úlfliðina á lionum, sá hann fölna og þagna, þá gætti ég mín og slepti tökonum. »Mamma er heiðvirð kona — það veistu sjálfur ómennið þitt að hún er það. Stattu við hitt, þorp- arinn þinn, að fóðrið hennar Hrímu sé stolið. Stattu við það ef þú þorir«. »Hefirðu vítni? . . Þú rennir víst grun í það hverjum hollast sé að fara ekki í hámæli með þann manndómsvottinn þinn«, sagði karlskrattinn og hló kaldahlátri. Mér lá við að missa valdið yfir reiði minni og taka fyrir kverkarnar á honum, en hamingjan forð- aði mér frá því slysi — því slys hefði það orðið ef ég hefði þá tekið fastatökum á karlbeygjunni. Eg vildi ekki lengra viðtal og geklc burtu; það leit ekki byrvænlega út fyrir okkur Guðnýu. Eg liafði sömu verk á höndum fram að skil- daganum og gerði þau engu miður en áður. Mér dátt ekki í hug að gera þeim það til geðs, að hlaupa úr vistinni, en það var ömurlegt þetta vor. Við hjónin gat ég ekkert talað, þau létu sem þau sæu mig ekki og um Guðnýu var setið rækilega; þó náð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.