Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 55

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 55
Sumargjöf. 51 Geneviéve: En hvað hún er víst slæm hún mamma þín. Marthe: Nei, nei! Hún er svo ákaílega góð. Pá þarft ekki að vera hrædd við hana. Kíki og ég erum ekki hrædd við hana. Hún lemur okkur aldrei nokkurn tíma. Þegar hún hefir lokið vinnu sinni tekur hún okkur í kjöltu sína og kyssir okkur. »Hver skyldi eiga þenna litla dreng? Hver getur átt þessa litlu stúlku? Hver á þetta nef? og þessa litlu svörtu auga- steina? og þessi litlu fallegu augu? Það er líklega nágrannakonan? Svo kinkum við kolli eins og við vildum segja: Já, nágrannakonan á okkur. Þáþyk- ist mamma verða hrygg og reið og lætur olckur fara niður á gólf. »Farið þið heim til ykkar! Farið þið til hennar mömmu ykkar!« En þá klifrumst við uþp í kjöltuna á henni aftur og kyssumhana: »Nei, nei! við erum þín börn. Þú mátt ekki gráta«. En hún er ekki að gráta — hún hiœr — Ó, það er svo skemti- legt. So erum við í úlfaleik við pabba. Pabbi leik- ur úlfinn — en ekki er hann harðleikinn; þvi það vrll liún mamma ekki heldur þó það sé í gamni. Ó, hún er so inndæl, hún elsku mamma min. Þú þarít alls ekki að vera hrædd; þér gerir hún aldrei ilt. Hún vill bara ljósla föður þinn .... Kinnhest! Geneviéve: Já. Marthe: Geneviéve: En hversvegna? 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.