Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 27

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 27
Sumargjöf'. 23 og heitustu þrá ganga til moldar svo hann komist alheill úr þeirri eldrauninni . . . Og sjaldan er ein bára stök. Guðnj' var grátin og föl og brosið dáið. það var mér allra viðkvæmast að vita eyðilegging hennar. Sama veturinn fór ég líka að frétta það, sem búið var að sveima um sveitina, milli allra kjaftakerlinga; að ég hefði stolið heyi og mat til þess að ala Hrímu veturna sem ég var á Bleiksmýri, sumir trúðu og aðrir efuðu en skuggi lagðist yíir mannorð mitt, sem ekki var svo fljótur til að liverfa. Ekki var von til þess, að þau gæfu mér Guðnýu gömlu hjónin þegar ég gaf svona raun: það var þetta, sem festi rætur um all-Iangan tíma. Að berjast við róg og slef er óðs manns æði, á því er ekki liægt að festa liendur frekar en upp- vakningonum. Það þarf að drepa það með góðri breytni; vinna sér tiltrú manna, en stundum þarf nokkuð langan tíina til þess. Ég er sannfærður um að Bleiksmýrarhjóuin liöfðu vakið upp þessa Skottu og húsfreyjunni mátti bezt trúa til að koma henni á lappirnar. Guðný hefir aldrei trúað þessu, það komst mamma fyrir; þá gat ég betur þolað þögnina og biðina. Þau bjuggu tvö árin í Mýrarseli ungu hjónin; því miður reyndist bóndinn nenningarlítill og gjálíf- ur, drykkfeldur og vondur við vínið . . Þú þekkir Bann Jón i Seli svo ég þarf ekki að lýsa honum fyrir þér. Guðný hefir alla tíma síðan hún giftist verið hljóðlynd og fáskiftin; hugsaði um börnin og búsýsluna og friðinn á heimilinu; þó hefir það ekki lánast. Ástina skorti, og virðingar á Jón erfitt með uð afla sér. Þegar ég sá hvernig æfi Guðný átti, þá brast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.