Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 12

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 12
8 Sumargjöf. um sér sumarvonunum þegar kaldast blés. Það eru þeir sem lcveðið hafa á umliðnum öldum »heilaga glóð, í freðnar þjóðir«. Max-gir þeirra hafa fallið til foldar áður en sumarið kom, en þeir hafa ekki fallið ógildir, þeir hafa haldið velli, þeir hafa ekki beygt sig fyrir ofriki vetrarins: Brjánn féll, en liélt velli. Þeim hefir farið eins og skáldið kvað: Hugurinn deyjandi sumarið sá og sólskin á hlíðarnar runnið. Það er veglegt að vera Sumarliði, vera fulltrúi vonanna, striðsmaður lífsins gegn kulda og klaka og dauða. Þann flokk ættu allir að fylla. Allir æltu að liafa þann metnað að geta geymt sólargeisla í sál sinni frá einu sumri til annai-s, þó langur vetur líði á milli. Senn kemur sumarið . . . Vér höfum séð það í hugaixum lengi eins og menn sjá sólina áður en hún kemur í raun og veru npp fyrir sjóndeildarliringinn. Vér skulum þá vona að það verði að óskum. Gleðilegt sumar! Guðm. Fitinbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.