Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 22

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 22
18 Sumargjöf. mýri. Móðir mín hafði séð um mig að öllu leyti og séð vel fyrir, að mig skorti hvorki fæði né föt; öðl- ingurinn hann faðir minn hirti ekki niikið um lausa- leikskrakkann — nú er liann safnaður til feðra sinna vestan við haíið, sauðurinn. Mér var ekki eríitt um vinnu og sætti mig vel við hana, en ég hafði líka gaman af bókum og skemtunum. Ég hirti 130 ær, tyrsta veturinn sem ég var á Bleiksmýri bæði úti og inni og 4 hestana, þá áttum við mamma 10 ær og ég Hrímu mína 4 vetra; undan henni er Hreggnasi. Sex ærnar liafði ég á kaupinu minu, fyrir hinum án- um og 6 lömbunum heyaði mamma í samvinnu uni sumarið, hún var húskona lijá Halldóri og þaðan er mér komið húsmannseðlið. Hrímu mína setti ég á 16 bagga sem ég hafði heyað á sunnudögum með til- styrk mömmu. Þá reið ég ekki út til þess að drekka, mig langaði meir til hins að komast í efni og ment- ast. Fjölmennið á Bleiksmýri átti vel við mig, þar var oft kátt á kveldin, hjónin voru engir sínöldrandi harðsljórar þó bæði vissu þau vel af miklurn efnum og góðu sveitargengi. Halldór var stórlyndur og metorðagjarn en oftast viðbúðargóður; konan þótli nokkuð eigingjörn og kunni laglega að snúa snæld- unni sinni, dagfarshæg og liafði gaman af að segja bæjafréttir og spyrja þeirra. Ég vistaðist strax um liaustið til næsta árs; inér lék hugur á því að auka efnin og álit mitt. Að vísu er það ekki talið gróðavænlegt fyrir vinnumann að eiga eldishross, en það var eina óhófið sem ég lét eftir mér og Grána var fallega lrísk og léttstíg um vorið. Mamma hafði nóg í sjálfsmenskunni og tripp- inu var drjúgur fóðurbætir að því sem hún bugaði því með því sem ég oft gat dregið af mat mínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.