Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 63

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 63
Sumargjöf. 59 ef ekki er um slíkt að ræða þá hve vel hún leikur og fyrirdæmir hana svo þegjandi ef það skynjar að hún annaðhvort er fólsk eða leikur illa. Skáldið er hvorttveggja leikari og áhorfandi bæði gagnvart sjálfum sér og öðrum og þó er það aldrei einungis leikari, eins og þessir lieiðarlegu menn, sem lifa líli sínu gallalaust. Alt lífið kringum það verð- ur gagnsætt einsoggler: lijörtun verkin, hinar leyni- legustu hvatir og hann kvelst af einkennilegri veiki: hann hefir í sér tvennskonar sál, sem gerir hann að svo frámunalega æstri, margbrotinni veru, sjálfum sér til byrði. Þetta mikla æsingaeðli, sem næstum má kalla sjúkleik, særir hann svo bæði á líkama og sál að sérhver æsing verður honum beinlínis að kvölum. Eg minnist margra þess háttar sorgardaga þegar hjarta mitt tættist svo sundur af sorg yfir atburðum, sem fyrir mig báru eitt augnablik, að endurminning- in um þá fyrirburði er mér enn kvalafull. Það var einu sinni um liádegisbilið — ég kom einmitt frá söngleikaliöllinni — að ég skyndilega varð var við eitthvað kvilct, sem eiginlega ekki var liægt að Hkja við neitt, ganga fram lijá mér gegnum mann- fjöldann glaðan og drukkinn af yndi maísólarinnar. Það var gömul og lotin kona; utan á henni héngu einhverjir tötrar, sem einhverntíma liöfðu verið föt og á höfðinu liafði hún rifinn svartan stráhatt, en þessi eina prýði sem hún bar hafði verið svift bönd- um og blómum fyrir æfalöngu. — Hún hröklaðist áfram ári þess að líta á nokkurn eða nokkuð, skeytli hvorki um hávaðann, mennina né sólina. — Hvert fór hún? — í hvaða sorphýsi bjó hún? —, Húnhélt á einhverju í hendinni. sem var vafið inn í pappír.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.