Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 65

Sumargjöf - 01.01.1908, Blaðsíða 65
Sumargjöf. 61 ekki hærra en svipusmellur og grái fuglinn steyptist til jarðar með blóðdropa á fjöðrunum. Ég var svo hryggur, að mér lá við að gráta — gráta eins og skýin, sem grétu yfir heiminum og yfir mér — gagntekinn af hrygð, örmagna af þreytu, svo að ég gat tæplega hreyft fæturnar, sem þungur aur- inn loddi við. Ég var í þann veginn að snúa heim á leið, þegar ég sá vagn læknisins á miðri sléttunni og sem stefndi þvert yfir akrana, — Vagninn, sem var dökkur með kringlóttu þaki og jörpum hesti fyrir, líktist- fyrirboða dauðans, þar sem liann leið áfram yfir akrana í hálfrökkrinu. Skyndilega stansaði hann. Læknirinn teygði höfuðið út og kallaði: »Hæ!« Eg fór yfir um til hans og hann spurði mig: »Væruð þér tilleiðanlegur til að hjálpa mér við að skoða barnaveikissjúkling. Ég er einn og þyrfti að fá annan til að halda henni meðan ég tek slímkökk- inn burt úr liálsinum á henni«. »Ég fer með yður«, svaraði ég og steig upp í vagninn. Svo sagði hann mér að barnaveikin þessi hræði- legi sjúkdómur, sem drepur munaðarleysingjana hafi stungið sér niður lijá Martine-fjölskyldunni, vesling- unum. Húsfaðirinn og sonur hans dóu fyrri part vikunnar, og konan og dóttirin lágu nú í andarslitr- unum. Nágrannakona, sem annaðist þær, varð vör einlivers lasleika, hypjaði sig burt sama kvöldið, skildi dyrnar eftir galopnar og báða sjúklingana al- eina á liáhnfletinum, án þess þær hefðu dropa af vatni, aleinar í dauðastríðinu með hryglu svo þeim lá við köfnun, aleinar heilan sólarhring. Læknirinn kom frá því að hreinsa lrálsinn á móðurinni og lrafði gefið lienni að drekka. En barnið, sem var alveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.