Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 24

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 24
Bild.ud.alur eins og hann var þegar Thorsteinsson key-pti hann 1880. mátti til öryggis þeim, sem á þeim unnu. í þjón- ustu útgerðarinnar voru hinir hæfustu menn hver á sínu sviði, sem unnu að því á veturnar að útbúa og lagfæra það, sem skipin varðaði. Skip- stjórar, sem kunnu störf sín, er að sjómennsku laut, með ágætum, höfðu á hendi stjórn þessa og hins. Friðrik Símonarson, gamall skipstjóri, stjórnaði seglasaumi og seglaviðgerðum. Bjarni Teitsson skipstjóri stjórnaði reiðagerð, viðhaldi og eftirliti með reiða á skipunum. Viðgerðir, endurnýjun og nýsmíði skipa var orðin allmikil atvinnugrein, sem fjöldi manna vann við undir stjórn hins ágæta skipasmiðs Kristjáns Krist- jánssonar, sem tíðast gekk undir nafninu Krist- ján smiður. Að stjórna setningu skipanna á þurrt land og svo aftur niður til sjávar var mikið trún- aðarstarf, sem krafðist verkhyggni, þekkingar og aðgæzlu, svo ekki hlytust af slys á mönnum eða tjón á skipum. Stjórn þessara mála hafði þá gam- all skipstjóri, Jón Eiríkson, hörkutól og dugnað- arþjarkur mikill. Hann hafði einnig stjórn ís- hússins á hendi. Hvernig setningur skipanna fór fram sleppi ég að lýsa, þó fróðlegt væri, þar sem aðferðir, sem þá voru notaðar, eru fyrir löngu horfnar. Að draga skipin á land á haustin að loknu úthaldi hafði mikla þýðingu fyrir góða endingu skipanna. Þau voru hreinsuð vel og þvegin og byrðingur þorrnaði. Áður en skipin fóru á flot voru þau máluð hátt og lágt með sterkum botnfarva á botn og síður upp að sjó- línu. Útlit skipanna var því að jafnaði hið prýði- legasta, hvort heldur var litið á segl, rá og reiða, sem og byrðing. Minnist ég ekki neinna vest- firzkra skipa jafn vel útlítandi, nema þá helzt dýrfirzkra. En þar hafði legið í landi mikil snyrti- mennska um meðferð og útlit þilskipa og Pétur kaupmaður haft þaðan fyrirmynd í því efni, en á Þingeyri lærði hann verzlunarstörf og kynntist útgerð, sem kunugt er. Reglusemi var mikil um allt, sem skipunum tilheyrði. í svonefndu Bryggjuhúsi átti hvert skip sinn klefa, þar sem geymt var segl, blokkir, kaðlar og ýms áhöld til- heyrandi skipunum. Hér var á vísan að róa með það, sem hverju skipi tilheyrði, enda var hver hlutur skráður í til þess gerða bók með nafni skipsins. Á Bíldudal var þá komin járnsmiðja vel búin að áhöldum að þeirra tíma hætti. Stjórnandi 4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.