Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Síða 46

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Síða 46
Oslof jord, nýjasta stórskip Norðmanna Norðmenn hafa eignazt nýjan „Oslofjörð“. Skipið, sem hann heitir eftir var líka stórt og fag- urt, glæsilegasta skip Norðmanna. Ég, sem þetta skrifa, mun lengi minnast þessa skips, eins og það var þegar ég sá það síðast og horfði á eftir því þar sem það gekk til sinnar hinstu hvíldar. Þetta var á fyrstu árum síðustu styrjaldar. Við á e/s Súðin vorum á útleið með farm af frosnum fiski. Þegar við vorum að fara í gegnum Pentlandsfjörð- inn, keyrði mikið og fagurt farþegaskip fram á okkur og fylgdi því herskip til varnar. Auðséð var að það var að koma frá Ameríku með dýran farm. Um leið og það brunaði framhjá okkur, sá- um við að það var Oslofjorður, nýjasta farþega- skip Norsku Ameríkulínunnar, þjóðarstolt mestu siglingarþjóðar heimsins. Örlítillri vanmáttar- kennd brá fyrir í hugum okkar á litla skipinu. Á bæði borð við okkur voru olíuflekkir og brak úr sokknum skipum. En hvað þeir hljóta að hafa fundið til meira öryggis um borð í stóra skipinu komin síma og loftskeytastöð með talklefum og símaþjónustu á stuttbylgjum svo farþegar og skip- verjar geta talað heim hvar svo sem skipið er statt. Þarna er og íbúð yfirloftskeytamanns, 1. stýrimanns og 2. stýrimanns. Segja mætti, að í svona miklu farþegaskipi, hefði farið betur, að hafa síma og loftskeytastöðina neðar í skipinu, eins og tíðkast á „línuskipum“, því þangað sækja farþegarnir svo mikla þjónustu, en reynzlan seg- ir til um það. Á bátaþilfarinu eru íbúðir ann- arra yfirmanna og farþega klefar. Á Skemmti- þilfarinu eru setustofur og reykingasalir á fyrsta og öðru farrými og farþega íbúðir, þá kem- ur aðalþilfar og efra og neðra millum þilfar. Ibúð yfirvélstjóra er á aðalþilfari miðskipa, en hásetar, þjónar, og aðstoðarmenn í vél búa fram á, bryti, vélstjórar, aðstoðarvélstjórar, þernur, þjónar og matsveinar á efra millumþilfari miðskipa og aftur á. Miðskipa á efra millumþilfari er sjúkradeild með 8 rúmum, en við hliðina herbergi fyrir lækni. Áhöfn skipsins er áætluð 64 manns. Það er og að sjálfsögðu, að allar vistarverur farþega og skipverja eru hinar prýðilegustu að öllum frágangi. Á fyrsta farrými er rúm fyrir 114 farþega í eins, tveggja, þriggja og fjögurra manna herbergjum og harðviður notaður víðast hvar á hinn haganlegasta hátt. Á þriðja farrými eru og mest tveggja og fjögurra manna herbergi máluð með „mahogny“ húsgögnum, þar er rúm fyrir 62 farþega. Þá hefur og verið gert ráð fyrri 3. farrými í tvö lestinni í einum geymi, sem hægt er að skipta í tvo hluta með segltjöldum, þarna er og einnig komið fyrir bekkjum og stólum. I skipinu er hljómleikasalur með sætum fyrir 30 manns. Þar er hljóðfæri og eikar parket á gólf- inu, einnig er í skipinu þjóðhöfðingjaíbúð (Cabin de Luxe). Aðal niðurgangur skipsins og anddyri er mjög skrautlegt, stólar eru yfirleitt klæddir með skinni. Hitinn í skipinu er þrennskonar. Gufuhitun, lofthitun, þar sem loftið er hitað upp með gufu, og svo rafmagnshitun. Upphitunin með lofti er al- gjörlega sjálfvirk. I skipinu eru samtals 16 loft- ræstingar- og hitunarkerfi, en þau blása um 3 millj. rúmfetum af lofti til og frá skipinu á klukku- stund. Gullfoss nýi er óska skip, tilkomumikill á að líta, og á að verða þjóðarstolt. Sjómannadags- blaðið óskar Eimskipafélagi íslands til hamingju með skipið og skipverjum þess allra fararheilla. Við tökum undir það er spáð var fyrir gamla Gullfossi og vonum að það hrýni á hinum nýja. Að þó herði ísafár ekki skerðist vonaspár, „Gullfoss“ verði giftuhár, glæstur ferðist hundrað ár. 26 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.