Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 35
vörina og hlóðum kant, sem enn stendur. Þessi hella var búin að vera þama mönnum til óþæginda og slysa kynslóð eftir kynslóð vafalaust en það var sem sé ekki fyrr en komið er framá okkar daga sem nú lifum, að ráðizt var á hana. Fólk var svo framtakslítið hér fyrrum. Þetta var svoddan eymdarlíf á fólkinu. En það voru hér margir góðir sjó- menn og þeir voru ótrúlega lagnir að reikna út rétt lag til að rexma sér inná. Nei, það hefur ekki verið mikið um slysfarir hér, ég man bara ekki í svipinn eftir neinum sem hef- ur farizt héðan í minni tíð ekki úti á miðunum, en það fórst hér bátur einu sinni í lendingu, með alvönum formanni, en hann ætlaði að sigla héma uppí Gerðavörina; það var bara af því að hann var á siglingu, fellir ekki seglin í tæka tíð, beið ekki lags, eins og venja var, heldur kemur undir fullum seglum uppund- ir lendinguna og getur þá ekkert annað en haldið viðstöðulaust áfram, hvort sem lag er eða ekki, en hann fékk á sig ólag, og mig minnir það hafi drukknað 4 eða 5 menn. . . . Það er ekki verst í brimum, þá er vel hægt að hitta á gott lag, ef menn eru útsjónarsamir við það, en í norðan og austan áttum er allt leiðinlegra að fást við þetta, þá er sjólagið svo óhreint. Þegar hér var komið sögu vom vélbátamir famir að ryðja sér svo mikið til rúms, að manni fannst ó- tækt að hafa ekki einhver réttindi til að stjórna þeim, svo að ég brá mér á stýrimannsnámsskeið og tók . - V ! ( ' <'" ÍiM Ti in ~T Yi’i i,ri- Jón Finnsson II. pungaprófið. Ég taldi einnig að það gæti reynzt mér vel að hafa líka vél- stjóraréttindi svo að ég fór næst á mótomámsskeið og fékk mótorista- réttindi, eins og þá var kallað. Árið 1914 varð ég svo vélstjóri á fyrsta íslenzka iandhelgisgæzlubátn- um, Ágústi. Það var annað árið, sem Ágúst var við gæzluna. Þetta var 15 tonna pungur og náttúrlega ekki hægt að vinna nein hervirki á honum öxmur en reyna að ná númer - um togaranna og kæra svo, en alveg tvímælaiaust gei’ði þessi gæzla þó gagn. Löngu seinna var ég svo í land- vöm á eigin báti, Jóni Finnssyni I. Þeir voru ágengir brezku togar- amir . . . Það má nú segja. Þeir mega skammast sín Bretarnir fyrir rán- yrkjuna hér fyrr og síðar. . . . Þeir voru oft á tíðum alveg uppí land- steinum . . . ég man eftir einum sem strandaði hér í Gerðahólmanum með vörpuna úti.. . það gerði nú reyndar éinn íslendinigur líka, en það er sama, það var ekkert svipað, hvað Bretamir sóttu meira inn í land- helgina, að minsta kosti á þessum slóðum héma. Ég man ekki eftir því þessi ár sem ég var viðriðinn gæzlu hér í sunnan- verðum Flóanum, að við þyrftum að kæra íslending. Sjálfsagt hafa þeir skotizt eitthvað innfyrir á nætin’na, en það voi'u ekkert svipuð brögð að því og með brezku togarana, sem vom hér leynt og ljóst uppí land- steinunum árum saman . . . nei, þeir gerðu ekki svo mikinn usla í netunum, þeir komu svo seint á vor- Jón Finnsson III. in að mexrn voru almexmt búnir að taka upp net . . . en það var línan á vorin og haustin, því að þeir vom hér framá haust. TröIIaróði’ar . . . . . . nei, ég var sjálfur aldrei með í þessum tröllróði'um svonefndum. Það var áður en ég byrjaði róðra, en ég man vel eftir þeim. Héðan úr Garðinum var þetta nú aðallega stundað af bátum tveggja útgerðar- manna. . . . Þeir fengu mikinn fisk úr togurunum. Mér er í fersku minni eitt dæmi um það. Það hafði verið landsynningsrok og togaramir leg- ið allir inn undir Stapa, og svo þeg- ar lygndi, eins og hann gerir oft hér í smástraumsflóð, þá héldu þeir all- ir strax á miðin til veiða. Tveir for- menn héðan fóru út til þeirra. Um fjögurleytið um daginn vom þeir búnir að sækja annar tvo báta full- fermd, hinn þrjá, af spriklandi fiski úr togurunum. Togarakarlarnir áttu mjög erfitt með það á þessum árum að innbyrða vörpuna með miklum fiski í, og þá höfðu þeir það svoleiðis, að þeir skám gat á belginn og létu Islend- ingana á árabátunum róta úr belgn- um uppí bátana. Ég man það líka, að útgerðarmaður hér í Gerðum hafði fast samband við Hollending, sem kom hér upp undir varirnar á hverjum morgni með þorskaflann eftir nóttina, og þetta gátu orðið margir bátsfarmar. Þessi fiskur skapaði talsverða at- vinnu í landi, mikil lifandiósköp . . . og þessi fiskur fékkst fyrir að heita mátti ekki neitt að minsta kosti fyrst I Jón Finnsson IV. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.