Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 163
Félaga-skrá og stofnana,
opinberir sjóðir o. fl.
ALDATSÍ, fólag skipatjóra og styrimanna
í Reykjavík, stofnaö 17. febrúar 1893 til
■>að hlynna aS öllu því, sem til framfara
■og eflingar lýtur við fiakiveiðar, og hverju
því velferðarmáli, sem einkum varðar þil-
ekipaútgerð hór við land, og ennfremur að
■efla Styrktarsjóð Bkipstjóra og Btýrimanna
við Faxaflóa, samkvæmt skipulagsskrá sjóðs-
ins«. Fólagatal 130 ; árstillag 10 kr. For-
maður Þorst. J. Sveinsson skipstjóri, ritari
<íeir Sigurðsson skipstjóri, gjaldkeri Ellert
Schram skipstjóri. Fólagið hefir einnig
með höndum Styrktarsjóð skipstj. (sjá síðar).
ALLIANCE FRANCAISE (frakkneska
'fólagið), stofnað i okt. 1911, með því mark-
■miði »að auka áhuga og þekkingu á franskri
tungu og frönskum bókmentum, meðal ann-
ars með frönskum fyrirlestrum, bókasafni
og samkomum«. Fólagið á franskt bóka-
safn (um 350 bindi). Árstillag 6 kr. Fé-
lagsmenn 40. Stjórn Páll Svei.nsson cand.
forseti, Halldór Danfelsson yfirdómari vara-
forseti, jgfr. Thora Friðrikson ritari, Br.
Björnsson tannlæknir bókavörður, P. Þ. J.
'Gunnarsson fóhirðir.
ALÞINGI. Alþingi skiftist í tvær deildir.
í Efri deild eiga sæti 6 landskjörnir þing-
menn, kosnir með hlutfallskosningum um
land alt til 12 ára, en helmingur vfki á 6
ára fresti. Auk þessara 6, 8 þjóðkjörnir
þingmenn, sem kosnir eru til Efri deildar
af Sameinuðu þingi fyrir alt kjörtímabilið.
I Neðri deild eiga sæti 26 þjóðkjörnir þing-
ttænn. Kosning hinna þjóðkjörnu þing-
®aanna er venjulega til 6 ára í senn. Síð-
UBtu almennu kosningar fóru fram 21 okt.
1916, en landskjör þ. 5. ágúst 1916. Dm
kjördæmaskiftinguna gilda ákvæðin í 18.
gr. laga 14. sept. 1877, sbr. lög nr. 19, 3.
okt. 1903. Utanbæjar þingmenn fá 10 kr.
dagkaup, en innanbæjar 8 kr. Ferðakostn-
að fá þingmenn greiddan eftir ákveðnum
lagareglum og úrskurðar nefnd kosin af
Samein. þingi þá reikninga.
Landskjörnir. Hannes Hafstein
bankastj.landskj.(þjóðkj.l901ogl903-1915).
Sig Eggerz sýslum. 2. landskjörinn (þjóðkj.
1913— 15). Sigurður Jónsson ráðherra at-
vinnu- og verzlunarmála 3. landskj. Guðjón
GuSlaugsson kaupfólagsstjóri 4. landskj.
(þjóðkj. 1893-1907 og 1912-13), Hjörtur
Snorrason f. skólastj. 5. landskj. (þjóðkj.
1914— 15), Guðm. Björnson landlæknir 6.
landskj. (þjóðkj. 1905—07, kgkj. 1913—15).
Þjóðkjörnir. Pótur Ottesen bóndi,
þm. Borgfirðinga (frá 21/10—’16), Pótur
Þórðarson hreppstjóri þm. Mýramanna (frá
21/10—’16), Halldór Steinsen læknir í Ól-
afsvík þm. Snæfellinga (1912—1913 og
1916), Bjarni Jónsson frá Vogi, grísku-
docent, þm. Dalamanna (frá 1908), Hákon
Kristófersson hreppstjóri í Haga, þm. Barð-
Btrendinga (frá 1913), Matthías Ólafsson
ráðunautur þm. Vestur-ísfirðinga (frá 1912),
Magnús Torfason bæjarfógeti á ísafirði.
þm. ísafjarðarkaupstaðar (þm. Rangæinga
1901, ísafj. frá 21/10—’16), Skúli S. Thor-
oddseu cand. juris, þm. Norður-ísfirðinga
(frá 21/10—’16), Magnús PótursBon læknir á
Hólmavík, þm. Strandamanna (frá 1914),
Þórarinn Jónsson, bóndi á Hjaltabakka, 1.
þm. Húnvetninga (kgkj. 1905—1907, þjóðkj.
1912—’13 og frá 21/10—’16), Guðmundur
Ólafsson hreppstj. í Ási, 2, þm. Húnvetn-