Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 164
s
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fL
4
inga (frá 1914), Magnús Guðmundsson
syslumaSur á Sauðárkróki, 1. þm. Skagf.
(frá 21 /10—’16), Ólafur Briem, umboðsmaður
á Álfgeirsvöllum, 2. þm. Skagfirðinga
(þm. Skagf. frá 1886 og síðan),
Stefán Stefánsson bóndi f Fagraskógi, 1.
þm. Eyfirðinga (þjóðkj. frá 1901—1902 og
frá 1905), Einar Árnason, bóndi á Eyrar-
landi, 2. þm. Eyfirðinga (frá 21/I0—’16),
Magnús Kristján88on kaupm., þm. Akur-
eyrar (frá 1905—1908 og frá 1913), Bene-
dikt Sveinsson bókavörður, þm. Norður-
Þingeyinga (frá 1908), Pétur Jónsson, um-
boðsmaður á Gautlöndum, þm. Suður-
Þingeyinga (frá 1894), Jón Jónsson bóndi
á Hvanná, 1. þm. Norð-Mýlinga (1908—
1911 og frá 1914), Þorsteinn M. Jónsson,
kennari í Borgarfirði, 2. þm. Norð-Mylinga
(frá 2I/10—’16), Jóhannes Jóhannesson bæj-
arfógeti, þm. Seyðfirðinga (þm. N.-Múla-
sýslu 1901 og 1903—1913, Seyöfirðinga frá
21/10—’16), Sveinn Ólafsson, umboðsmaður
í Firði, 1. þm. Sunn-Mýlinga (frá 21/10—’16),
Björn R. Stefánsson verzlunarstj., 2. þm.
Sunn-Mýlinga (21/10—’16), Þorleifur Jóns-
son hreppstj. í Hólum, þm. Áustur-Skaft-
fellinga (frá 1908), Gísli Sveinsson yfir-
dómslögm., þm. ýestur-Skaftfellinga (frá
21/10—’16), Karl ÍSinarsson sýslum., þm.
Vestmanneyinga (frá 1914), Eggert Pálsson
prestur, 1. þm. Rangæinga (frá 1902),
Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk, 2. þm.
Rangæinga (frá 1908), Sigurður Sigurðsson
ráðunautur, 1. þm. Árnesinga (1901 og
frá 1908), Einar Arnórsson f. ráðherra, 2.
þm. Arnesinga (frá 1914), Björn Kristjáns-
son fjármálaráðherra, 1. þm. Gullbringu-
og Kjósarsýslu (frá 1900 og síðan), Krist-
inn Daníelsson præp. hon., 2. þm. Gullbr,-
og Kjósarsýslu (þm. Vestur-ísf. 1908—1911,
þm. Gullbr.- og Kjósarsýslu frá 1913), Jör-
undur Brynjólfsson kennari, 1. þm. Reyk-
víkinga (frá 21/10—’16), Jón Magnússon for-
sætisráðherra (þm. Vestmanneyinga 1902—
1913, íteykv. frá 1914).
Milliþingaforsetar eru Guðm. Björnson
landl. (forseti Efrid.) og Benedikt Sveins-
son alþm. (varaforseti Neðrideildar). Skrif-
stofustjóri Alþingis er nú Einar Þorkelsson
(1. kr. 2400), ráðinn til 6 ára (frá þingi 1915).
ALÞÝÐUFRÆÐSLUNEFND Stúdenta-
félagsins sér um að haldnir sóu við og við
alt árið alþýðufræðsrueríndi 1 Rvik og út
um land. Styrkur 700 kr. (þar af 200 kr.
til stúdentafól. á Akureyri) til þess veittur
af alþingi. I nefndinni eru nú: Jón Jacob-
son landsbókavörður (form.), Gísli Sveins-
son alþm. (gjaldk.), Guðm. Finnbogason dr.
phil., Guðmundur Magnússon prófessor,
Matthías Þórðarson forumenjavörður.
ALÞÝÐULESTRARFÉLAG REYKJA-
VÍKUR, stofnað 1901. Opið á vetrarkvöid-
um (1. okt. til 30. apríl) alia virka daga.
frá kl. 6—8, sem stendur í Templarsundl
3. Safnið á um 1200 bindi. Tillag 2 kr.
um árið, frá sjómönnum 25 au. á mánuði.
Formaður Tr. Gunnarsson;. meðstjórnendur
Þorl. H. Bjarnason adjunkt og Jóh. Ögm.
Oddsson kaupm.
BAÐHÚS REYKJAVÍKUR, bak við-
Kirkjustrætl 10, er opið alla virka daga,
5 daga vikunnar kl. 8—8, og á laugardög-
um 8—ÍO1/^; lokað' á sunnudögum. Þar
fást gufuböð á 65 au., kerlaugar á 50 au.
og steypiböð, heit og köld, á 25 au. ein-
stök böð. Baðhúsið var keypt af Reykja-
víkurbæ í febr. 1912 fyrir 14,300 kr.
Baðvörður Guðm. Jónsson.
BAKARASVEINAFÉLAG ÍSLANDS,-
stofnað 5. febr. 1908 til að efla og vernda
hag þessarar stéttar hór á landi og ná sam-
komulagi við bakarameistara. Stjórn: Sig-
geir Einarssou form.; Kristján Hall ritari;
Theódór MagnÚ3son gjaldkeri.
BANKAR, sjá Islandsbanki og Lands-
banki.
BARNASKÓLI, reistur 1898, við Tjörn-
ina austanverða, tvílyft timburhús og leik-
fimishús að auki. Viðbót allmikil var reist
1907. Þar eru 22 skólastofur og skóla-
stjórahúsnæði að auki, smíðastofa og eld-
hús í kjallara. Nemendur nál. 1200, og er
skift í 8 ársbekki (í 41 kensludeildum).
Námsgreinar: kristindómur, lestur, skrift,
reikningur, íslenzka, danska, enska, Islands-
saga, mannkynssaga, landafræði, náttúru-
saga, söngfræði, söngur, dráttlist, leikfimi
og handavinna (lóreftssaumur, prjón og
matreiðsla fyrir stúlkur; trósmíði o. fl. fyrir
drengi). Skólastjóri Morteu flansen (1. 2400