Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 166
n
Félagaskrá og atofnana, opinberir sjóðir o. fl.
8
'BÓKMENTAFÉLAGIÐ, stofnað 5. ág.
1816 af danska málfræðingnum mikla Kas-
mus Kristjan Rask, með þeim tilgangi, 3>að
styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvisi,
og mentun og heiður hinnar íslenzku þjóð-
ar, bæði með bókum og öðru, eftir því
sem efni þess fremst leyfac. Fólagar við
;ársfund 1916: 1200. Arstillag 6 kr. Sjóður
1916 kr. 36,115.78 au. Auk þess hefir fó-
lagið uniBjón með wjóði Margrótar Lehmann
Filhes, stofnfó við árslok 1915 kr. 5,217,09
au., og Afmælissjóði sem B. M. Ólsen gaf
félaginu á aldarafmæli þess, stofnfó 1000
kr. Ennfremur á það, svo mörgum tugum
þúsunda skiftir í handritum og bókaleifum.
Forseti fólagsins er nú Björn M. Ólsen
prófessor. Fulltrúaráð þess skipa: Dr. phil.
Guðmundur Finnbogason, ritstj. Skírnis,
þjóðmenjavörður Matth, Þórðarson, bóka-
vörður fólagsius (sími 371). Frv. ráðh. Ein-
ar Arnórsson, kjörstjóri fól., Docent Jón
Jónssou,' ritari, bóksali Sig. Kristjánsson,
'féhirðir og Dr. phil. Björn Bjarnason.
BÓKSALAFÉLAGIÐ i Reykjavík, stofn-
að 12. janúar 1889, til samvinnu meðal
bóksala landsins og Btuðnings þeim atvinnu-
veg. Stjórn: Arinbjörn Sveinbjarnarson
form., Sigurður Kristjánsson bóksali fóhirð-
ir og Pótur Halldórsson bóksali ritari. —
Utsölumenn hefir fólagið nær 70 innan-
lands, 2 í Yesturheimi og 1 í Kaupmanna-
höfn.
BRDNABÓTAGJALD af húsum og bæj-
um í Reykjavík er -15—35 a. af hverj-
um 100 kr. í virðingarverði þeirra,
greitt í tvennu lagi, helm. hvort skifti.
Vátrygging húsa er lögboðin, en að eins
kostur á henni fyrir bæi. Reykjavík er
vátrygð í hinum »almenna biunasjóði
danskra kaupstaða«, fyrir alls rúmum 13
mil. kr. (1916). Gjaldið til þeirra hóðan
nemur nú um 17,000 kr. Tala vátrygðra
húseigna 1 kaupstaðnum, þar með bæja, er
nú 1310.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS er stofn-
að með lögum nr. 54, 3. nóv. 1915. Fó-
lagið er brunavátrvggingarfólag með gagn-
kvæmri ábyrgð fólagsmanna og með ábyrgð
landssjóðs fyrir alt að 800,000 krónum.
Fólagið tekur að sér ábyrgð á tjóni sem
orsakast af eldsvoða á íslandi á húsum ut-
.Xtx, .X*X .xt*. XtX, xtx. .xt^f. Xtjf. xt>r. X^X. xtA, xtx. .xfx.
3óh. I3gm. Bddsson
Laugaueg 63
Selur með lægsta verði
Matvöru Kaffi Sykur
fUargarine Osta Dósamat
Glervöru og allskonar Búsáhölð
Nærfatnað Sokka o. fl. þ. h.
Kaupir:
ísl. smjör Kæfu Tólg
Hangikjöt Sauðskinn o. fl.
Sími 339 Sími 339
’,XfX‘,x|x,,XÍx'■XfX''XfV.’*Xfx‘'Xfx’ XfX’'XfX ‘XfX XfX ‘xix‘'x|x‘‘XfX‘
Heildverzlun
Garðars Gíslasonar
Reykjavík
hefir vanalega birgðir af helztu
nauðsynjavörum er seijast kaup-
mönnum og kaupfélögum.
Simar
281, 481, 681.
‘XfX‘ XfX XfX XfX Xfx‘ XfX 'xix 'Xfx ‘xjX XfX ‘XfX ‘XfX