Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 168
11
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fi.
12
’bæjarstjórnar, stjórn brunamála kaupstaðar-
jns, að svo miklu leyti, sem það ekki ber
beinlínis undir slökkvistjóra eða bæjarRtjórn«
(sbr. reglugerð frá 24/0 1913).
BRÆÐRAFÉLAGIÐ EDDA, stofnað í
nóvernber 1913 og er það Frímúrarafélag.
Félagsmenn eru 15. 8tjórn: L. Kaaber
konsúll (form.), H. Debell forstjóri (féhirðir),
Sveinn BjörnsBon (ritari).
BRÆÐRASJÓÐUR sjá Sjóðir.
BURÐAREYRIR sjá póstgjöld.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 5.
júli 1899 »til þess að efla landbiinað og
aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa í
nánu sambaudi við hann«. Fólagatal er um
1380. Fél8gstillag er 10 kr. í eitt skifti,
nema fyrir fólög er það 10 kr. 10. hvert
ár. Eignir voru um árslok 1915 um 78
þúsund kr. (þar af húseignir og erfðafestu-
land 40 þús.; áhöld, bækur og inuanstokks-
munir 6 þús.; Bjóður, skuldabréf og banka-
vaxtabréf 32 þús.). Félagið gefur út tíma-
,^f.~*fjf. .>fxf>T. xfx. xfx. aV, ,xfx, xfx xfx. ,^fx
rit, Búnaðarrit, 4 hefti á ári. Hefir
mjólkurmeðferðarkenslu á Hvítárvöllum (15.
okt. — 14. maí. Kennari H. J. Grönfeldt),
gróðrarstöð í Reykjavík (garðyrkjukenslu
þar 6 vikur, frá 1. maí. Forstöðumaður
stöðvarinnar: Einar Helgason); heldur bún-
aðarnámsskeið, hÚBstjórnarnámsskeið, eftir-
litsmannanámsskeið (í Reykjavík 1. nóv. til
15. des. Þar kend bólusetning sauðfjár við
bráðapest, berklaveikisranusókn á kúm o. fl.);
veitir styrk til jarðyrkjufyrirtækja, naut-
griparæktarfólaga, hrossaræktarfólaga, sauð-
fjárkynbótabúa og til utanfara til náms,
sem snertir landbúnað; veitir verðlaun góð-
um hjúum, sem lengi hafa verið í einni
vist eða tveimur.
Yfirstjórn fólagsins er í höndum búnaðar-
þings. Það kemur saman annaðhvort ár
(alþingisárið). Þar eiga sæti 12 fulltrúar
(4 kosnir af aðalfundi, 8 af syslunefndum
og búnaðarsamböndum). Fólagsstjórn: Guð-
mundur Helgason prófastur, forseti, Guðm.
Haunesson prófessor, skrifari og Eggert
Briem yfirdómari. Gjaldkeri: Einar Helga—
son. Ráðunautar: Einar Helgason garð-
fræðingur (í gaiðyrkju, sandgræðslu o. fl.)
,xtx ,xfx. ,*.fx xfx, .^f^f xf,xfa xfx, .xjx. xfx.
í pGÍ
cand. polyt.
Kárastíg 14,
lætur þeim, sem óska þess, í té afrit
af einstökum lóðum.
Talsimi 618.
Samúel Eggertsson
njálsgötu 15.
—o-
Skrautritar.
mBElir land.
lEiknar allskonar
landsuppdrætti.
jQS?xjv ‘ V|v* V|vl
V4V' V|x*