Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 171
17
Félagaskrá og stofnana, opinberir stjóðir o: fl.
18
DAGSBRÚN, verkamannafélag, er vinn-
ur aS þvi að efia samtök verkamanna í
Reykjavík á öllum sviðum. Tala fólaga
500. Stjórn: Jörundur Brynjólfsson alþm.
(form.), Agúst Jósefsson bæjarfulltrúi (vara-
form.), Kristján V. Guðmundsson bæjar-
fulltrúi (gjaldk.), Jón Jónsson pakkhúsm.
(fóhirðir), Helgi BjörnBSon netagerðarm.
(ritari), Jón Jónsson verkam. Kárastíg 7
og Kjartan Ólafsson steinsm.
DRÁTTARBRAUTARFÉLAGIÐ (Slipp-
fólagið, 8tofnað 1902, með þeim tilgaugi að
draga skip á land og gera við þau. I>að
hefir verkstæði við Myrargötu. Formaður:
Tryggvi Gunnarsson. Meðstjórnendur: kon-
súlarnir Asgeir Sigurðsson og Jes Zimsen.
Verkstjóri: Danfel Þorsteinsson. Agóði út-
borgaður síðustu árin: 10°/0.
DÝRAVERNDUNARFÉLAGIÐ, stofnað
13. júlí 1914. Formaður Tryggvi Gunn-
arsson tyrv. bankastjóri. Skrifari Jóh.
Ögm. Oddsson kaupm. Fóhirðir Flosi Sig-
urðsson trósmiður. Meðstjórnendur Jón
ÞórarinsBon fræðslumálastjóri og Sigurður
Jónsson kennari. Tilgangur fólagsins er aS;
vernda skepnur gegn illri meðferð og vekja
hugsun almennings til skynsamlegrar með—
ferðar á þeim. Fólagatal er 85. Sjóður
fólagsins 57 kr. Fólagið gefur út blað,
>Dýravernáarann<( og hefir hann nú rúma
2000 kaupendur.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS, stofnað
17. janúar 1914 með því markmiði >að
reka siglingar aðallega milli Islands og ann-
ara landa og við strendur Islands« — og
»má því ákvæði aldrei breyta«, segir í lög-
um fólagsins. Eignir þess eru skipin Gull--
foss og Lagarfoss. Framkvæmdarstjóri fó-
lagsins er Emil Nielsen. Stjórn: Sveinn
Björnsson yfirdómslögm. (form.), Halldór
Daníelsson yfirdómari (varaform.), Eggert.
Claesen yfirróttarmálaflm. (gjaldkeri), Jón
Þorláksson verkfr. (ritari), Árni Eggertsson
Winnipeg, Halldór Þorsteinsson skipstjóri,..
Jón Gunnarsson bankastjóri, Olgeir Frið-
geirsson konsúll og Ólafur Johnson konsúll.
Skrifstofa fólagsius: Hafuarstræti 16.
EKKNASJ. REYKJAVÍKUR (sjá Sjóðir).
CARLS 0LAFSS0NAR
Langavegi 16 Reykjatlk
Taisimi 291 Pósthólf 72
Vinnur allar tegundir og stærðir af
ljósmyndum með vönduðustu og beztu
verkefni og frágangi.
Stækkaðar Ijósmyndip
af öllum stærðum, eru viðurkendar
fyrir gæði sín og góða endingu.
Myndarammar
eru ávalt fyrirliggjandi.
Pantanir út um land afgreiddar gegn
póatkröfu ef óskað er og unt með
fyrstu ferðum
íflÚjaBÍD
Bok 271 Talsímar 344 B 1D7
ÚtuEgar síningaruélar
af fullkömnustu gerð til
kuikmyndalEikhúsa.
[idgir kuikmyndir.
cSjxá tSfáí e.x* Á? e/xixi éxjxí tXiXa **