Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Blaðsíða 172
19
Félagaskrá og 8tofna.ua, opinberir ijóSir o. fl.
20
FASTEIGNANEFND hefir á hendi um-
gjón með fasteignum bæjarins, svo sem hús-
um, jörSum, veiSiafnotum.'slægjum, mótaki,
grjótnámi o. s. frv. að svo miklu leyti, sem
; J)aS er ekki öðrum sérstaklega á hendur
■falið. Borgarstjóri er formaSur nefndarinn-
ar; aðrir nefndarmenn: bæjarfulltrúarnir
. Jörundur Brynjólfsson og Magnús HelgaBon.
FÁTÆKRANEFND »hefir á hendi alla
etjórn fátækramála. Hún sér fyrir öllum
'Bveitarómögum, annast greftrun þeirra og
lögflutning, allar bréfaskriftir um fátækra-
■málefni og viðskifti við önnur sveitarfólög;
ráðstafar fé því, sem veitt er til ómaga og
þurfamanna; semur um meðgjöf með ómög-
um og önnur útgjöld fátækrasjóSs«.
Borgarstjóri er formaður nefndarinnar og
meS honum í henni þessir bæjarfulltrúar:
• OuSrún Lárusdóttir, Hannes Hafliðason,
SigurSur Jónsson og Kristján V. Guðmunds-
son. Dómkirkjuprestur hefir og sæti og
atkvæði á fundum nefndarinnar, þá er ræða
ekal um meðferS á styrk úr Thorkillii-sjóði.
Nefudin á reglulegan fund meS sór 2. og
Verzlunin ,Goðafoss'
LAUGAVEG 5
Selur:
‘Hárkollur,
Hármeðul,
Ilmvötn,
Sápur,
Greiður,
Svampa,
Tannbursta,
Icilma-Crem, Hárspennur, Hárnet og
Spegla.
(fl^ Bay Buhm í heildsölu. Jfl
4. hvern fimtudag í mánuði hverjum hjá
borgarstjóra (Brunastöðinni).
FATÆKRAFULLTRÚAR (fátækrastjórar)
eiga að >hafa sórstaka umsjón með sveitar-
ómögum og þurfamönnum, einkum hver i
sínu hverfi, hafa nákvæmar gætur á högum
þeirra, heimilisástæðum og háttalagi, og
stuðla að því, að þurfamenn noti efni sín
með sparnaði og forsjá, leiti sór atvinnu
eftir megni, og kosti kappB um að bjarga
sór og sínum sem mest af ramleik sjálfs
sín. Styrkbeiðni þurfamanns verður að
jafnaði eigi tekin til greina, nema fátáekra-
fulltrúinn í hans hverfi styðji hana, og má
ávísa honum styrknum til hagtæringar fyr-
ir þurfamanninn, ef ástæða þykir til. Fá-
tækrafulltrúar skulu og gera sór far um, að
afla nákvæmra skýrslna um aðkomna þurfa-
menn, er orðið hafa öðrum sveitum til
þyngsla, eða hætt er við, að eigi geti haft
ofan af fyrir sór í kaupstaðnum. Fátækra-
fulltrúar koma á fund fátækranefndarinnar
svo oft, sem hún óskar þess, og skulu þeir
ávalt vera á fundi þá er sveitarómagar eru
5ími 514
baugauEgi 20 0
Baezta uevöi kaupir
E. mibOER
Uxakjöt - Kálfakjöt
og aflrar íslEnzkar afurflir
5ími 514