Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 173
Félagaakrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
22
21
skrifaðir upp eSa rætt um aS koma þeim
fyrir, en eigi ber þeim atkvaj8i«.
ÞeBsir eru nú fátækrafulltrúar, bver i
sínu nágrenni: Amundi Amundason fiskim.-
maSur (Vesturg. 26), Arni Jónsaon kaupm.
Lauga^eg 1*7 A), Guðmundur Þorkelsson
Pélshúsum), Jóhannes Hjartarson (Vesturg.
27), Jóhannes Magnússon (Skuld), Jón Tóm-
asson (Grímsstaðaholti), Einar ÞorsteinBron
(Laugaveg 19), Flosi SigurðsBon (Lækjarg.
12), _ Gísli Björnsson (Grettisgötu 8), Gísli
Þorbj arnarson (Bergstaðastr. 36), Hel gi Helga-
son (ÖSinsg. 2.), Jakob Arnason (Vesturg.
25), Kristinn Magnússon (Túngötu 2), Sig-
urSur Jónsson bókbindari (Lindargötu 1),
Samúe) Olafsson söðlasm. (Laugaveg 53),
Valentínus Eyjólfsson verkstj. (Laugav. 2).
FISKIFÉLAG ÍSLANDS stofnað í febr.
1911 »til þess að styðja og efla alt það, er
verSa má til framfara og umbóta í fiski-
veiðum Islendinga í sjó, ám og vötnum,
svo þær megi verða sem arðsamastar þeim
er hafa atvinnu af þeim, og landinu í heild
sinni«. Stjórn: Hannes HafliSason skipstj.
forseti), Bjarni Sæmundsson adjunkt, Tr.
Gunnarsson, Edilon Grímsson skipasmiður,
Geir Sigurðsson. Kitari félagsins og ritstj.
tímarits þess, »Ægis«, er Sveinbjörn Egils-
son stúd. Erindreki þess: Matthías Olafs-
son alþm., og vélfræðingur þess: Ólafur T.
Sveinsson.
FISKl MANNÁSJÓÐUR KJALARNESS-
ÞINGS (sjá Sjóðir).
FISKIMATSMENN: Amundi Amunda-
son (Vesturg. 26), Arni Jónsson (Holtsg. 2),
GuSmundur Gissursson (Lindarg. 13), Jón
Magnússon (Brbst. 15), Olafur Jónsson
(HÚðarhús). Yfirfiskimatsmaður Þorsteinu
Guðmundsson (Þlngholtsstr. 13).
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ BRAGI,
stofnað 17. de8. 1913 til að reka fiskveiS-
ar. Það á botnvörpungana Baldur og Braga.
Tala félagsmanna: 8. Stjórn: Th. Thor-
steinsson (framkvæmdastjóri), G. Ólsen
kaupm. og Siggeir Torfason kaupm.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ GEIR
THORSTEINSSON, stofnað í des. 1915 til
Tf. Guðmundsson
fjeiídsöíu & umboðsverzlun
Lsekjargafa 4 Sínmefni Uiðar Simi 282
Útvegar kaupmönnum og kaupfélögum um lanð alt allskonar
útlenöar vörur frá beztu erlenöum verzlunarhúsum. íslenzkar af-
nrðir keyptar og teknar í umboðssölu.
Útvegar síldartunnur og salt, heila gufuskipsfarma.
Talsverðar vörubirgðir vanalega fyrirliggjanði í Reykjavík, þar
á meðal tilbúinn fatnaður, skófatnaður, silki og ýms önnur vefn-
aðarvara.