Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 174
23
Félagaskri og stofnana, opinberir sjöðir o. fl.
24
að reka fiskiveiðar. Það er að lata Bmíða
botnvörpung í Hollaudi, »Vínland«, og er
haus von hingað með vorinu. Stjórn: Geir
Tborsteinsson (framkvæmdarstj.), Th. Thor-
8teinason kaupm. og Halldór Þórðarson
bókb.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÍSLAND,
rekur fiskveiðar. A botnvörpungana Apríl
og Maf. Stjórn: Jes /imsen konsúll (fram-
kvæmdarstj.), Hjalti Jónsson skipstjóri og
Pótur Jónssou verzlm.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HAKON
JARL, stofnað 22. okt. 1916, til að »reka
fiskveiðar og aðra atvinnugréinir, er standa
í sambandi við fiskiútgerð. Það á botn-
vörpunginn Jarlinn. Stofnfó, kr. 180.000,
skift á 2500 kr. hluti og innborgað að fullu.
Hluthafar — sem stendur — 20. Stjórn :
Carl Proppe kaupm. (framkvæmdarstjóri),
Olgeir Friðgeirssou konsúll og Þorsteinn
Jónsson útgerðarm.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ KVÖLD-
ÚLFUR.stofnaðí marz 1913 til að rekautgerð.
Þaðá botnvörpunganaSkallagrím, Snorra goða
og Sriorra Sturluson. Framkvæmdarstjórn:
Thor Jensen, Richard Thors og Olafur
Thors.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ HAUK-
UR, stofnað 1912. A botnvörpungana Ing-
Arnar8on og Þorstein Ingólfsson. Fram-
kvæmdarstjóri fólagsins er Pótur J. Thor-
Bteinsson kaupm.
FISKIVEIÐAFÉLAGIÐ NJÖRÐUR,
stofnað 9. des. 1913 til að »stund
fiskveiðar og atvinnugreinir sem standa í
sambandi við fiskiveiðaútgerð«. Eignir: botn-
vörpungurinn Njörður, J/3 af ófullgerðu fisk-
þurkunarsvæði við Rauðará, sfldveiðahús
og bryggja á leigulóð á Svalbarðseyri við
Eyjafjörð. Hluthafar er 15. Stjórn: Þor-
geir Pálsson (aðal-framkvæmdarstj ), Finnur
Finnssou og præp. hon. Jóhann Þorsteiusson.
FISKIVEIÐAHLUTAFÉLAGIÐ ÆGIR,
stofnað 13. júnf 1914, til að »reka fisk-
veiðar, þar á meðal síldveiðar, annast um
verkun og sölu á fiski og fiskafurðum og
31=301=30
leQU
W'
n
útbtí Reykjavík útbö
Hafnarfirði. Sími 119. Vestm.eyjum.
LandsinB fjölbreyttasta vefnaðarvöruverzlun.
Þrátt fyrir örðugleika ófriðarins get eg boðið öllum viðskifta-
vinum mínum stórt úrval af flest allri vefnaöarvöru og smávöru.
Kvemegnkápur sv. og misl. íslenzk flögg.
Saumavéiar með hraðhjóli og kassa 50 kr.
Prjónavörur
Pantanir sendar burðargjaldsfrítt til allra hafua, ef
fyrir 10 kr.
Vandadar vörur. Ódýrar vörur.
r=r.::,r,.TTi