Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 175
25
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
26
annan atvinnurekstur, sem stendur í sam-
bandi við fiskveiðar. Það á botnvörpnng-
inn Rán. Stjórn: Magnús Th. S. Blöndahl
{framkvæmdarstjóri), Indriði Gottsveinsson
Bkipstj. og Páll Magnússon járnsm.
FJÁRHAGSÁÆTLUN R.VÍKUR 1917
{ágrip). Til vegabóta eru ætlaðar nál. 50
þús. kr. — til að bæta Kirkjustræti, Póst-
hússtrfeti, Lækjartorg og Laugaveg inn að
Klapparstíg.
Til vatnsveitunnar um 38,000. Til þess
að veita fátæklingum vinnu 30.000 kr., til
fátækra-framfæris 76,300 kr., til Barnaskól-
ans 53.200 kr., til vaxta og afborgana 88
þús. kr., til þurfamanna utansveitar 18,400
kr. og stjórnar kaupstaðarins 18,400 kr.
Ný lán á árinu (mest til vegabóta) 'éru áætluð
50.000 ltr. Mismunur á tekjum og gjöld-
um eru 287.915 kr. 85 au., sem greið-
ast eiga í útsvörum og er það rúmum 30
þús. kr. meira en í fyrra.
FJÁRHAGSNEFND, borgarstjóri (form.),
og bæjarfulltrúarnir Sighv. Bjarnason og
Thor Jensen, veitir ))forstöðu öllum fjárhag
bæjarins, b/r undir áætlun, annast reikn-
inga, ávlsar öll útgjöld, sér um stjórn fó-
hirðis á bæjarsjóði« o. s. frv.
FORNGRIPÁSAFNIÐ (sjá Þjóðmenja-
safnið).
FORNLEIFAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka
fornleifafólag), stofnað 5. nóv. 1879 í þeim
tilgangi, að )>vernda fornleifar vorar, leiða
þær í ljós og auka þekkingu á hinum fornu
sögum og siðum feðra vorra«. Fólagatal
156, þar af 59 æfilangt; árstillag 2 kr.
(æfilangt 25 k’r.)j sjóður 800 kr. Form.
Eiríkur Briem prófessor, varaform. B. M.
Ólsén prófessor. Fulltrúar: Hannes Þor-
steinsson skjalav., Jón Þorkelsson þjóðskjv.,
Jón Jacobson yfirbókav., Matthías Þórðar-
son þjóðmenjav. og Pálmi Pálssou yfirk.
FRAKKASPÍTALI (Franski spítalinn)
við Frakkastíg neðan til, reistur 1904 af
frönsku góðgerðafólagi eg með stjórnarstyrk,
ætlaður eingöngu frönskum farmönnum og
fiskiskipaflota Frakka hór við land. Hann
tekur 20 sjúklinga, en hefir verið lokaður
Hatnarstræti 14.
Yerzlunin E D IN B 0 R 6
Stærsta og bezta
Glepvöruvetzlun in í bænum
Búsáhöld góð og ódýr. Vefnað&rvara í stórum stíl
Nýjar vörur með hverju skipi
Talsími 298.
Yerzl, EDINBORG.
Hafnarstræti 14.