Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 177
29
Félagatal og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
30
ur, en aðrir nefndarmenn eru Jón Þorláks-
son og Thor Jensen.
GASSTÖÐIN, inst við Hverfisgötu, reist
1909—1910. Tók til starfa 12. júlí 1910.
Vár rekin 5 fyrstu árin á ábyrgð Carls
Francke f Bremen, en síðan af bænum.
Forstjóri: A. Borckenhagen (1. 3750 kr. -(-
leigul búscað, ljósi og hita). Starfsmenn
alls 15. Gasstöðin kostaði 400,000 kr.
t byrjun voru í gassambandi 203 götu-
ljósker, 738 lampar, 78 suðuáhöld, 1 vél,
3 hitaofnar — alls 157 hús. En f árslok
1916: 217 götuljósker, 4882 lampar, 1429
suðuáhöld, 13 vélar, 67 hitaofnar og 20
baðofnar — alls 882 bús í gas sambandi.
Framleiðslan hefir annars verið þeBsi,
mælt í teningsstikum:
12/—’10—31/r —’ll — 188,918
V8—’ll—31/7 —’'12 — 281,791
V8—T2—31/7 — 13 — 357,616
i/8—’13—31/7 —114 — 440,325
Vs—’14—31/7 — 15 — 526,722
i/8—115—81/7 —’'16 — 526,130
y8—’16—31/i2—’16 — 216,420
Alls hefir stöðin framl. 2 538.022 ten.st.
Eina miljón teningsstika var Gasstöðin'
búin að framleiða 17/12—’13 og 2 miljónir
14/i2—15.
Nú kostar teningsstikan 40 aura til ljósa
og 30 aura til suðu.
GEÐVEIKllAHÆLIÐ á Kleppi, stofuað
1906 ipeð 115 þús. kr. kostnaði. Tala
sjúklinga 66. Læknir, ráðsmaður og yfir-
maður Þórður Sveinsson. Yfirhjúkrunar-
kona Jórunn Bjarnadóttir. Ráðskona Vig-
dís Bergsteinsdóttir. í stjórn hælisins:
Guðm. Björnsson landl. og Guðm. Böðvars-
son kaupm.
GLÍMUFÉLAGIÐ ARMANN, stofnað 7.
jan. 1906, með því áformi einkum, að
»viðhalda hinni fornu og þjóðlegu fþrótt,
glímum, og leitast við af fremstum mætti
að koma þeim á svo hátt og fullkomið
stig sem auðið er«. Fulltfða félagsmenn
60. Stjórn: Sigurjón Pétursson (form.),
Halldór Hansen (ritari), Jón Jónsson frá
Vaðuesi (gjaldkeri). Sjóður um 200 kr.
O. ]. Havsteen
umboðs & heilðsala
Símnefni: Pósthólf 397 Símlyklar:
Havsteen, Reykjavík Eiginn & A. B. C. 5. útg,
Bæjarsími 268 Lanðssími 5
Skrifstofa og sýnishornasafn
Ingólfsstræti 9, Reykjavík
Útvegar kaupmönnum og kaupfélögum, um lanö alt óðýrar og góðar
vörur frá stærstu sér-verksmiðjum og fyrsta flokks verzlunarhúsum erlenðis^
miklar heilðsölubirgðir fyrirliggjanði.
Tilboð á kolum (heilum gufuskipsförmum) ávalt fyrir henði.
íslenzkar afurðir keyptar hæsta verði.