Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 178
111
31
Félagaskrá og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
32
GOOD-TEMPLARAREGLAN (L 0. G. T.)
jAlþjóSafélag. Markmið: útrýming áfengis-
mautnar með bindindi og banni. Fluttist
hingað til lands 1884. Henni er skift í
greinar. Er sú æðsta nefnd A 1 þ j ó ð a-
H á s t ú k a n. Formaður (Alþ. Æ. T.) er
Edv. Wavrinsky rfkisþingmaður í Stokk-
hólmi, en ritari er Tom Harreyman í Glas-
gow á Skotlandi. Auk þeirra eru 6 aðrir
í stjórnarnefndinni.
Stórstúka íslande. Formaður
■(Stór-Templar) Guðm. Guðmundsson skáld,
ÓSinsgötu 8 B Rvík. Ritari: Jón Arna-
eon prentari, Box: 221, Rvík. Auk þeirra
eru 7 aðrir í stjórnarnefndinni.
Umdæmisstúkan nr. 1 í Rvfk og
nágrenni. Formaður: Páll Jónsson verzl-
unarm., Laugaveg 11, Rv/k. Ritari: Guð-
geir Jónsson bókb., Njálsgötu 16, Rvík.
Undirstúkur: Verðandi nr. 1.
'UmboSsmaður: Pótur Zóphóníasson, Lauga-
veg 76. Einingin nr. 14. Umboðsm.:
Guðm. Magnússon skáld, Grundarstfg 15,
Rvík. Hlín nr. 33. Umboðsm.: Sigurbj.
Á. Gfslason cand. theol., Asi, Rvík. B i f-
röst nr. 43. Umboðsm.: Guðm. Loftsson
bankaritari, Baldursgötu 3, Rvfk. Vlk-
ingur nr. 104. Umboðsm.: Einar Þor-
steinsson verzl.m., Lindargötu 19, Rvík.
Skjaldbreiö nr. 117, Umboðsm.:
Tómas Jónsson trósmiður, Grettisgötu 55 A,
Rvfk. Arsól nr. 136. Umboðsm.: Guð-
rún Gísladóttir ekkja, Laugaveg 67, Rvík.
Melablóm nr. 151. Umboðsm.: Guðm.
GuSmundsson bókbindari, Hverfisgötu 76,
Rvlk. Fjölnir nr. 170. Umboðsm.:
Felix GuSmundsson, Laugaveg 43, Rvík.
Unglingastúkur: Æskannr. 1.
Gæzlumenn: Borgþór Jósefsson bæjargjald-
keri, Laufásveg 5, Eyjólfur Kolbeins, stud.
theol.. Lambastöðum. Svava nr. 23.
Gæzlumenn: Sigurjón Jónsson málari, Lauga-
veg 19, Rvík og Þorv. Guðmundsson verzl.m.,
Bankastræti 3, Rvfk. U n n u r nr. 38.
Gæzlum.: Þórdís Ólafsdóttir, Lindargötu 18,
Rvík. D í a n a nr. 54. Gæzlum.: Guð-
finna Þorvaldsdóttir, Bergstaðastr. 9, Rvfk.
GRÓÐRARSTÖÐIN í REYKJAVÍK.
Stofnuð árið 1900 með sórstöku tillagi úr
landssjóði, en undir umsjón Búnaðarfólags
Islands. Var Einar garðfræðingur Helga-
Jón Jíaíídórsson & Co.
Póstbox 253. Tatsími 107.
Smíöa fyrsta flokks húsgögn af
□llum gEröum.