Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 179
'33 ÍFólagaskrá og atofnana, oplnberír ajóJSir o. fl. 34
•Bon ráðinn forsfcöðumaSur hennar og hefir
Terið það síðan. Land 14 dagsláttur.
Fyrstu árin var nœr eiugöngu fengist við
rœktun fóðurjurta og matjurta, en síðari
árin hefir trjárækcin og blómaræktin veriS
aukin. GarSyrkjunámsskeiS fyrir karla og
konur er haldiS á vorin, um 6 vikna tíma.
GUFUBATSFÉLAG FAXAFLÓA, hluta-
■fólag, stofnað 1907, til þess að halda uppi
gufubátsferðum á Faxaflóa á þann' hátt, er
haganlegast þykir, svo og öðrum ferðum,
■er við það geta samrýmst. Innborgað hluta-
fé er 28,500 kr. Varasjóður um 9300 kr.
Eign fólagsins er gufubáturinn »Ingólfur«,
■er fólagið lét smíða 1908 í Noregi og kost-
aði um 70 þús. kr. Er 20 smál. Stjórn:
'Óddur Gíslason málfl.m. (form.), Jóhannes
Hjartarson afgr.m. og Hannes Hafliðason.
HAGSTOFA ÍSLANDS, stofnuð samkv.
lögum 20. okt. 1913. Tók til starfa 1.
,'jan. 1914. Henni er falið að safna skýrsl-
um um landshagi Islands, vinna úr þeim
■og koma þeim fyrir almenningssjónir. Enn-
ifremur á hagstofan að aðstoða landsBtjórn-
ina meS hagfræðisútreikningum og skýr-
ingum, er hún óskar eftir. Hagstofustjóri
er Þorst. Þorsteinsson eand. polit. (1. 3000
kr.). ASstoðarm.: Georg Olafsson cand. polit.
(1. 2500). Skrifarar: Pótur Hjaltested cand.
phil. og Pótur Zóphóníasson. Skrifstofa:
Hverfisgötu 29, opin 10—4.
HAFNARNEFND nefir á hendi umsjón
og stjórn hafn&rmála, að svo miklu leyti
sem það ber ekki beint undir hafnarvörð.
Haná skipa: Borgarstjóri (form.), bæjar-
fulltrúarnir Hannes Hafliðason og Sveinn
Björnsson, og utan bæjarBtjórnar: Asgeir
Sigurðsson konsúll og Jón Ólafsson skip-
stjóri. Hafnarvörður er Guðmundur Jak-
obsson (1. 3000 kr.). Skrifstofa í Kola-
sundi. Bæjargjaldkerinn er einnig gjald-
keri hafnarsjóðs.
HAFNSÖGUMENN í Reykjavík eru þeir
Helgi Teifcsson og Oddur Jónsson (Ráða-
gerði).
HÁSETAFÉLAG REYKJAVÍKUR stofn-
að 23. okt. 1915, til þess að efla samheldnl
[Bamla Bio]
nflalstræti S
BEzta kmkmyndalEikhús
landsins.
Stafnað 1506.
Bezta
Eíó
Bmjarins.
FariQ þangaQ á
kuöldin. þar er
bezta skEmtunin.
Verzlun
JORGCNS ÞÓRÐARSODAR
Bergstaðastræti 15
selur góðar jiauðsynjavörur með sann-
gjörnu verði. Til dæmis:
Hveiti Haframjöl Hrísgrjón
Sagógrjón Kartöflumjöi
Baunír Rúsínur Sveskjur
Kaffi Exþort Sykur
Súkkulaði Kakaó
Smjörlíki Plöntufeiti
Epli Lauk Krydd
Neftóbak Munntóbak
Kex Kökur Kerti
Steinolíu Krystalsápu
Grænsápu Harðsápu Handsápur
Sólskinssápu Saft Edik
Niðursoðna ávexti og margt fleira.