Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 180
35
Félaga8krá og stofnana opinberir ajóSir o. fl.
og bæta kjör þeirrar stóttar. Félagatal
620. Stjórn: Guðleifur Hjörleifsson (form.),
Hannes Ólafsson varaform., Ólafur FriÓ-
riksson ritari, Grímur Hákonarson gjaldk.,
Sigurjón Ólafsson varagjaldkeri, varamenn:
Vilhj. Vigfúason og Jón Back.
HÁSKÓLI ÍSLANDS, stofnaður með
lögum 30. júlí 1909; settur á aldarafmæli
Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911. Skiftist
í 4 deildir: guðfræðis-, heimspekis- (og tungu-
mála-), laga- og læknadeild. Bektor. há-
skólans frá 1. okt. 1916—-1. okt. 1917 :
Haraldur Nfelsson prófessor bheol. í guð-
fræðisdeild eru 2 prófessorar: Haraldur
Níelsson (1. kr. 3200) og Sig. Sivertsen
(settur) (1. kr. 3000),- og einn docent:
Tryggvi Þórhallsson (settur) (1. kr. 2800).
í heimspekisdeild eru 2 prófessorar: Björn
M. Ólsen í norrænu (1. 4200) og Ágúst H.
Bjarnason í heimspeki (form.) (1. kr. 3200),
og sem stendur 3 dócentar: Jón Jónsson
(1. kr. 2800) í íslandssögu, Bjarni Jónsson
frá Vogi (1. kr. 2800) í fornmálunum og
Holger Wiehe sendikennari í dönskum
fræðum. Sendikennarar í frönsku og þ/zku
starfa eigl sem stendur vegna styrjaldar-
innar. í lagadeild eru 3 prófessörar: Lár-
us H. Bjarnason (1. kr. 4200), Jón Krist-
jánsson (1. kr. 3200) og Einar Arnórsson
(settur) (1. kr. 3200) form. deildariunar.
I læknadeild eru 2 prófessorar; Guðm.
Magnússon (1. 3200 kr.) og Guðm. Hatin-
esson form. (1. 3200 kr.). Aukakennarar;
Andrés Fjeldsted augnl., Guuul. Claessen
forstjóri Röntgen-stofuunarinnar, Jón H.
Sigurðsson hóraðsl., Norman Jensen cand.
pharm. (settur efnafr.), Ólafur Þorsteins. nef-
háls og eyrnal., Sæm. Bjarnhóðinsson holds-
veikral., Vilhelm Bernhöfn tannl. og Þórð-
ur Sveinsson geðveikral. Háskólaritari er
Halldór Jónasson cand. phil. (settur), við-
í háskólanum kl. 1—2og4—5. Dyravörður er
Jónas Jónsson. Nemendur i háskólanum
eru sem stendur 65 og skiftast þantiig:
í guðfræðisdeild 25, í læknadeild 32, í
lagadeild 7, í heimspekisdeild 1. Há-
skólinn hefir húsnæði í Alþingishúsinu og
næsta húsi við það, Kirkjustræti 12 (lækna-
deildin).
HEGNINGARHÚálD í Rvík (Skólavörðu-
KdI og 5alt
□
□
□
□
□
fiafnarstræti
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Reykjamk
lalsími 1911
iiúsakol Bufuskipakal
Salt
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□