Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 186
47
Auglýaing
Veiöarfæraverzlunin
„Veröanðiu
Þar eð líkinöi eru til að verzlunin hætti á þessu ári, seljast
eftirtalðar vörur með afarlágu verði:
Til botnvorpuútgerðar:
Botnvörpunet,
Bikað vörpugarn,
Stálvír af ýmsum gildleika,
Fótreipi 10—20—36 feta,
Vír manilla 2'/a" og 3"
Strákaðall (manilla) frá 1"—5",
Hleralásar,
Vantspennur,
Leðurhúðir,
Hliðarljósker,
Botnvörpuvöltur. i
Til véla:
Pakkningar alls konar,
Vatnshæðarglös,
Splitti úr járni og kopar allar stærðir
Rörkústar,
Ketilzink.
Til mótorbáta:
Fiskilínur úr hampi,
Lóðartaumar, Taumagarn,
Lóðarönglar, Tin -síldarönglar,
Línubelgir,
Netasteinar,
Hörstrigi til segla,
Seglnálar, Seglkósar,
Sigtóg, Vélareimar,
Blakkir, Bátasaumur.
Faríavörur:
Blýhvíta,
Mislitur farfi,
Fernisolía,
Terpentina, .
Þurkefni,
Vatnslitir (Distemper),,
Hvítt Japanlakk,
Lökk af ýmsum litum.
Sjófatnaöur
frá Englanöi, Noregi og Ameríku í miklu úrvali.