Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 188
51
Auglysing.
52
Au st‘U rstr æti 1. Talsimi 20 6.
Johs. Hansens Enke, Rvík
(Laura Nielsen &. N. B. Nielsen).
Nýtízku og blómsaumaverzlun.
Eldhusgogn. Mikið úrval.
Lampar og lampahlutar.
Ofnar og eldavélar (frá Svendborg). Mikið úrval. Ofnar
kr. 14,50—175,00. Eldavélar kr. 17,00—200,00.
M i ð s t öðrarhitatæki. — Sendið uppdrátt af húsum sem
á að byggja, og mun eg þá gera tilboð i að útvega hitunartæki, svo sem
miðstöðvarhitunaráhöld, ofna og eldavélar.
Hefi þegar útvegað hitunartæki i mörg stórhýsi hér i Reykjavík.
Ágæt meðmœli til sýnis.
,KING ST0RM‘ Ijöskerið
örugt í stormi, regni og frosti og þolir allan hristing.
KING STORM ljósker brennir vanalegu benzíni og gefur 300 kerta ljós og
eyðir þó aðeins s/4 líter í 10—12 tíma. Sloknar ekki þótt það detti niður, brennur
jafnt úti og inni og þolir storm og kulda. — Enginn vandi að fara ntieð það. — Er
alstaðar notbært í íveruhúsum, búðum, vöruhúsum, smjörbúum, fjósum, verksmiðjum,
bátum og v/ðar. — Verð 35 kr. með öllu tilheyrandi.
Umboösmaður fyrir
Hið kgl. octr. Brandassurance Go.
sern tryggir: hús, húsmuni, vefnaðarvörur, skepnur ogf
fóðurefnf, ennfremur skip á landi.