Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Page 189
63
Fólagaskrá og atofnana, opinberir sjóð’ir o. fl.
54
KAUPMANNAFÉLAG REYK JAVÍKUR,
atofnaS í júlímánuSi 1899, meS þeim til-
gangi »að efla gott samkomulag og góða
samvinnu meðal kaupmanna innbyrðis og
meðal kaupmannastóttarinnar og hinua
ýmsu stjórnarvalda, er hafa afskifti af
málum, er varða verzlun og siglingar«.
Fólagatal 57, árstillag 2 kr. Það sem at'-
gangs er útgjöldum fólagsins er gefið til
Verzlunar8kólans. Stjórn: Jón Brynjólfs-
son kaupm. (form.), B. H. Bjarnason (rit-
ari), L. Kaaber (fóhirðir), Asgeir Sigurðs-
son og JeB Zimseu.
KAUPMANNARAÐIÐ, 5 manna nefud,
sem kaupmannastóttin kýs til að gæta
hagsmuna kaupmannastéttarinnar út á við
og kveða upp geröardóma í málum, Bem
Bnerta verzlun og siglingar — og fyrir það
eru lögð. I ráðinu sitja nú: Jes Zimseu
(form.), 01. G. Eyólfsson (ritari), Asgeir
Sigurðsson, Garðar GÍBlason og Jón Bryn-
jólfssou.
KAÞÓLSKA TRÚBOÐIÐ í Landakoti
(Túng.) var endurreist hór 1895 og kirkja
reist 1899. Prestur Joh. Jos. Servaes.
KENNARAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka
kennarafólag) var stofnað á fundi í Reykja-
vík 23. febr. 1889, til »að efla meutun
hinnar Islenzku þjóðar, bæði alþýðument-
unina og hina æðri mentun, auka sam-
vinnu og samtök milli íslenzkra kennara og
hlynna að hagsmunum kennarastéttarinnar
í öllum greinum, andlegum og líkamlegum«.
Fólagsmeun 74. Sjóður og goldin tillög
478 kr. Forseti Jón Þórarinsson fræðslu-
málastjóii. Varaforseti Morten Hansen
skólastj. Fulltrúar: Magnús Helgason,
Pálmi Pálsson yfirk., Sig. Jónsson kennari,
Ögm. Sigurðsson skólastjóri og Hallgr.
Jóusson kennari,
KENNARAFÉLAG BARNASKÓLA
REYKJAVÍKUR, stofnað 28. des. 1908,
til þess »að efla samvinnu og samtök með-
ál kennara skólans og hlynna að velferð
hans«. Fólagatal 31, árstillag 3 kr. og
Bjúkrasjóðstillag 3 kr. Eignir fólagsins
eru: Sjúkrasjóður um 500 kr., stofnaður
ineð 240 kr. gjöf frá N. N., ennfremur
bókasafn, stofnað með bókagjöfum frá
skólastj. M. H. og 100 kr. peningagjöf.
Safnið nú 165 bindi. Stjórn: Hallgrímur
Jónsson (form.), Ingibj. Sigurðardóttir
(ritari), Sigurður Jónsson (gjaldkeri), síra
Bjarui Hjaltested og Guðm. Davíðssou.
KENNARASKÓLI, ofan við Laufásveg
sunnarlega, tók til starfa 1. okt. 1908.
Skólastjóri síra Magnús Helgason (laun
2400 + húsnæöi), kennarar dr. Björn
Bjarnarson (laun 2400) og dr. Ólafur Dan-
íelsson (laun 2200) og Sig. Guðmundsson
mag. (1. 1800) í forföllum dr. Bj. B. Nem-
endur 44.
KIRKJUGJÖLD (sjá sóknargjöld).
KL.EÐAVERKSMIÐJ ANNÝJAIÐUNN,
hlutafélag, stofnað 25. febr. 1915. Hlutafó
51,000 kr. að öllu innborgað. Stjórn:
Garðar GíslaBon, Sigurður Thoroddsen og
Ólafur Ólafssou.
KLÆÐSKERASVEINAFÉLAGIÐ í Rvík,
stofnað 29. marz 1916 til »aö efla hag fó-
lagsmanna«. Eignir eru engar, en arstil-
lögum skal safua í sjóð, sem á sfuum tíma
skal varið til styrktar fólagsmönnum ef
óhöpp henda. Tala fólagsmanna er nú aem
stendur 12. Stjórn skipa þetta ár: Hall-
dór Hallgrímsson form., Helgi Þorkelissou
ritari, Kristján Sighvatsson gjaldkeri.
KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍK-
UR, stofnað 29. júní 1910 til »að iðka og
vekja áhuga á knattspyrnu«. Sjóður fól.
er nú um kr. 50,00 og aðrar eignir 350
kr. virði. Fólagsmenn: 65. Stjórn: Árni
Einarsson verzlm. (form.), Erlendur Ó. Pót-
ursson veizlm. (ritari), Björn Olafsson verzl-
unarm. (féh.).
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR,
stofnað 21. apríl 1908 til að efla knatt-
spyrnu. Inneign i sparisjóði Islandsbanka
kr. 50,00. Arstillag 50 au. Inntökugjald
50 au. Stjórn: form. Axel Andrésson Suð-
urgötu 10, ritari Halldór Halldórsson, fóh.
Þórður Albertsson.
KONSÚLAR ERLENDRA RÍKJA í
REYKJAVÍK eru: L. Kaaber b e 1 g i s k-
u r konsúll, E. Cable b r e z k u r kousúll