Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 191
57
Fólagaskrá «g Btofnana, oplnberir ejóðir o. fl.
58
i(Consul mÍ8aus) og varakonsúlar Asgeir
Sigurðsson og Olsen. Skrifstofa Austurstr.
7. Raymond Gaillard (ókominn) fransk-
u r, en brezka konsúlsskrifstofan gegnir
frakkneskum konsúlsstörfum. Chr. Zimsen
Tjaruargötu i t a 1 s k u r. Ditlev Thomsen
Hafnarstrœti 18 þýzkur (Dr. Alexander
Jóhannesson gegnir konsúlsstörfum). Jes Zim-
sen holl enzkur. Thjd. Klingenberg norsk-
ur Consul missus). Skrifstofa Hverfisgötu 29.
"Varakonsúl J. Aall-Hansen. Ólafur Þ. John-
son rússueskur. Olgeir Friðgeirsson
(settur) s æ n s k u r.
Aðrir konsúlar á landinu eru: B r e z k i r:
Kristján Kristjánsson lœknir á Seyðisfirði,
dísli J. Johnsen í Vestmannaeyjum og
Ragnar Ólafsson á Akureyri. F r a n s k i r:
Georg Georgsson á Fáskrúðsfirði, Halldór
■Gunnlaugsson í Vestmannaeyjum, Olafur
Jóhannesson á Patreksfirði og Karl Niku-
lásson á Akureyri. H o 11 e n z k i r: J. V.
Havsteen á Oddeyri. Norskir: 0.' C.
Thorarensen á Akureyri, Guðm. Hannesson
á Isafirði, Pótur A. Ölafsson á Patreksfirði,
St. Th. JóusBon á Seyðisfirði. Sænskir:
Finnur Thordarson á Isafirði, Otto Tulinius
w
FÁTABDÐIN
Símf 269. Hafnarstræti 18. Simi 269
er landsins ódýrasta fataverzlun
Regnfrakkar, Rykfrakkar, Vetr-
arkápur, Alfatnaðir, Húfur,
Sokkar, Hálstau, Nærfatnaðir
o. fl. o. fl.
Stórt úrval—Vandaðar vðrur.
^ezt að verzla í Fatabúðinni.
á Akureyri og Jón C. F. Arnesen á Eski-
firði.
K. F. U. K. (Kristilegt fólag ungra
kvenna), stofnað 29. apríl 1899 af síra Fr.
Friðrikssyni. Aðaldeild; 17 ára með-
limir og eldri, um 200 að tölu. S m á -
m e y j a d e i 1 d, 250 meðlimir. F u n d e, r -
t í m i: Föstudag kl. S1/^ (aðaldeild), þriðju-
dag kl. 5—8 og 8—10 (saumafundir), Mið-
vikudag kl. 6 (Smámeyjadeild). Stjórn:
Auna Thoroddsen (form.), Amal/a Siguröar-
dóttir, Aslaug Agústsdóttir, Guðríður Olafs-
dóttir, Guðríður Þórðardóttir, Helga Guð-
mundsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir.
Fundir haldnir í húsl K. F. U. M.
K. F. U. M. (Kristilegt fólag ungramanna),
stofnað 2. janúar 1899 af núverandi fram-
kvœmdarstjóra fólagsins, síra Fr. Friðriks-
syni. Fólagið er f ýmsum deildum: Að-
' a 1 d e i 1 d, 17 ára meðlimir og eldri, 225
að tölu. Unglingadeild, 14—17 ára,
um 100 meðlimir. Yngsta deild, 10—
14 ára, um 300 meðlimir. S u n n u d a g a-
s k ó 1 i (formaður hans Knud Zimsen borg-
Buöm. Ðjarnason
flÖalstraEti B REykjauík
Simi 369
v
Fyrsta flokks saumastofa.
Fataefni í karlmanna og kven-
fatnað.
Flytur í Aðalstræti 6 14. maí.