Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 193
61
Fólagaskrá og stofnaua, opinberir sjóðir o. fl.
62
KVENNASKÓLINN í Reykjavík (Frí-
kirkjuvegi 9), stofnaður 1875 (af frú Thora
Melsted) með þeim tilgangi, »að veita ung-
um stúlkum, einkum sveitastúlkum, sem
lítið tækifæri hafa til að læra, tilsögn til
munns og handa«; þær sem vilja, geta lært
innanhússtörf, og þa fylgir heimavist í skól-
annm. í vetur að eins 3 bekkir (1. bekk-
ur starfar ekki vegna fjárskorts) auk mat-
reiðsludeildar. Námsgreinar: íslenzka,
danska, enska, skrift, reikningur, dráttlist,
náttúrufræði, söngfræði, saga, landafræði,
trúfræði; klæðasaumur, léreftssaumur, skatt-
eriug, baldering, hvít bródóriug, krosssaum-
ur. Tala uámsmeyja 70. Forstöðukona
jgfr. lngibjörg Bjarnason. Tímakennarar
nál. 10.
KVENRÉTTINDAFÉLAGIÐ, stofnað 27.
jan. 1907 og starfar að því, að íslenzkar
konur fái fult stjórnmálajafnrótti á við
karlmenn, kjörgengi og rétt til embætta og
atvinnu með sömu skilyrðum sem þeir, að
efla þekkingu og glæða áhuga íslenzkra
kvenna á málefni þessu meb fyrirlestrum,
blaOagreinum o. f).; að efla félagsskap og
samvinnu meðal íslenzkra kvenna með því
að stofna sambandsdeildir víðsvegar um
land, sem allar vinni að sama marktniði,
hlíti sómu lögum og standi í sambandi við
aðaldeildina, sem er í Reykjavík. Fólaga-
tal í Reykjavík 80—90. Fimm kvenna
stjórnarnefnd, og er frú Bríet Bjarnhóðins-
dóttir form.
LANDSBANKI Í8LANDS, stofnaður 1.
júlí 1886, samkvæmt lögum 18. sept. 1885,
til »að greiða fyrir peningaviðskiftum í
landinu og styðja að framförum atviunu-
veganna<(. Veltufó 1915 rúmar 10 milj.
Varasjóður um 1060,000 kr. Viðskiftavelta
1915 nær 105 miljónir króna. Bankastjór-
ar: Jón Gunnarsson (settur, 1. 6000 kr.)
og Magnús Sigurðsson cand. jur. (settur,
1. 6000 kr.). Gæzlustjórar: Eiríkur Briem
prófessor (1. 1000 kr.) og Benedikt Sveins-
son alþm. (settur, 1. 1000 kr.). Banka-
bókari Richard Torfason (1. 3500 kr.).
Bankagjaldkeri Jón PálBson (1. 2400 kr. +
!/s°/oo 'nn' °8 afborgunum í mistaln-
ingarfó, þó ekki yfir 2600 kr.). Banka-
aðstoðarmenn 17. Endurskoðendur með
1000 kr. 1.: Eggert Briem yfird. (stjórn--
kjörinn) og Jakob Möller ritstj. (þingkj.).
Baukinu er opiuu kl. 9—3. Bankastjóri
til viðtals kl. 10 — 12.
LANDSBÓKASAFN í nyju liúsi neðan
við Hverfisgötu vestarlega, stofnað 1818 af
G. C. Rafn fornfræðingingi i Khöfn, og var
þá kallað Stiftsbókasafn, hafði lengst liús--
næði á efra lofti dómkirkjunnar, þar til
1881. Þá var það flutt í Alþiugishúsið og
nafniuu breytt um leið, en í árslok 1908 í
hið nvja hús. Það á tæp 95,000 prentaðra
binda, þar af 7000 haudrita — þar á með-
al hið merkilega handritasafn Jóns Sig-
urðssonar. Safnið er vátrygt fyrir 120,000
kr. Yfirbókavörður Jón Jacobson (I. 3000
kr.), bókaverðir: Arni Pálsson (settur, 1.
1800 kr.) og Halldór Briem (1. 1200 kr.).
Útlán bóka kl. 1—3 hvern virkan dag.
Til raðuneytis við bókakaup og handrita
er 5 manna nefnd, þjóðskjalavörður, einn
kennari Mentaskólans og sinn maður frá
liverri af 3 deildum háskólans.
LANDSFEHIRÐIRerLandsbankinn, deild
af honum, er V. Claessen veitir forstöðu
(1. 3300 kr.), og er viölátinn til afgreiðslu
kl. 10—2 og 5—6 bvern virkan dag, og
enn fremur kl. 6—7 þrjá fyrstu daga í
hverjum mánuði.
LANDSSÍMINN var opnaður til al-
menningsafnota 29. sept. 1906, en keypti
bæjarsíma Reykjavíkur 1912. Aðalstöð:
Pósthússtræti 3, opin virka daga kl. 8 árd.
til 9 síðd., helga daga kl. 10—12 árd. og
4—7 síðd. Bæjarsíminn opinn alla daga
kl. 8 árd.—12 á miðnætti. Landssfma—
stjóri er Olaf Forberg (1. 5000 kr.), verk-
fræðingur landssímans Paul Smith (1. 2800
kr.), símastjóri í Reykjavik Gísli J. Ólaf-
son (1. 2600 kr.). Símritarar í Rvík 6 og
símameyjar 9. Símastjórar á aðalstöövnn-
um út um land eru: á Akureyri: Halldór
J. Skaftason (1. 2000 kr.); á ísafirði
Magnús Thorberg (1. 2000 kr.); á Seyðis-
firði R. Tönneseu (1. 2000 kr.); á Borð-
eyri Björn Magnússon (1. 2000, kr.).
Forstjóri fyrirhugaðrar loftskeytastöðvar
1 Rvík, sem reist verður í sumar, verður
Friðbjörn Aðalsteinsson (1. 2000 kr.).
Símskeytagjald er 5 a. orðið inuanlands,