Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Síða 195
65
Félagaskrá og etofnaua, opinberir sjóðlr o. fl.
66
TJ)ó aldrei minna en 1 kr. Innanbæjar 2J/2
•a., en minst 50 a., til Danmerkur og Bret-
lauds 35 a., til annara Norðurálfulanda 40
—45 a.
LANDSSKJALASAFN, stofnaS 3. apríl
1882, fra ársbyrjun 1911 í Landsbókasafns-
húsinu við Hverfisgötu og fyrir því þjóð-
skjalavörður dr. Jóu Þorkelsson (1. 3000
kr.), opið til afnota fyrir almenning kl. 12
—2 virka daga. Aðstoðarskjalav. erHann-
es Þorsteinsson. Þar á að geyma skjöl og
skjalasöfn allra embættismanna landsins, þau
sem eru 20 ára eða eldri. Safnið hefir að
geyma um 20,000 Lindi — og auk þess
mikið af fornbrófum, um 550 bróf á skinni.
LANDSDÓMUR. Hann er stofnaður með
lögum nr. 11, 20. okt. 1905 og dæmir mál
þau, er alþingi lætur höfða gegn ráðherra
út af embættisrekstri hans. I landsdómi
sitja dómararnir í landsyfirrótti 3, sóu þeir
ekki alþingismenn, og svo margir af elztu
lögfræðingum landsins í öðrum embættum,
sem eiga ekki setu á alþingi, og eru ekki
i Stjóruarráðinu, svo að jafnan sóu 6 lög-
fræðingar í dóminum. Enn eiga sætl í
dóminum 24 þar til kjörnir menn, og skipa
þeir dóminn, meðan þeir fullnægja kjör-
gengisskilyrðum. Auk þess eru 24 vara-
menn, sem kosnir eru 6. hvert ár, og koma
eftir hlutkesti í stað reglulegra dómenda,
sem dánir kunna að vera, hafa mist kjör-
gengi eða forfallast á annan hátt, hafa, t.
a. m. verlð ruddir úr dómi. Við byrjun
máls skipi því 30 menn dóminn; af þeim
ryður ákærður 2 af hinum lögskipuðu dóm-
endum og 9 af hinum kjörnu, en sóknari
einum af hinum fyrnefndu dómendum, en
3 af hinum. Hinir sem eftir eru, 3 lög-
lærðir menn og 12 kjörnir dómendur, eru
því landsdómur, og er dómur eigi lögmæt-
ur nema tveir af hinum lögskipuðu og 10
af hinum kjörnu dómurum, hinir sömu,
hlyði á alla sókn og vörn í málinu og taki
þátt í að dæma dóminn. Refsingardómur,
dómur um skaðabætur eða málskostnað á
hendur kærða verður eigi uppkveðinn, nema
*/g þessara dómenda sóu á eitt sáttir. —
Málfærsla fyrir landsdómi er munnleg.
Dómendur hafa sömu fæðispeninga sem al-
þingismenn og fá endurgjald fyrir ferða-
kostnað eftir reiknlngi, sem dómurlnn sjálf-
ur úrskurðar.
Kjörnir aðalmenn í landsdóm eru
þessir:
1. Agúst Helgason, bóndl f Birtingaholti.
2. Arni Jóhannesson, prestur í Grenivfk.
3. Bjarni Bjarnason, bóndi á Geitabergi.
4. Björn Hallsson, hreppstjóri á Rangá.
5. Eggert Benediktsson, hreppstjóri í Laug-
ardælum.
6. Einar Arnason, bóndi í Miðey.
7. Eyjólfur Guðmundsson, bóndi í Hvammi
á Landt.
8. Gfsli Isleifsson, aðstoðarm. í stjórnar-
ráðinu í Reykjavík.
9. Guðm. Hannesson, prófessor f Reykjavlk.
10. Halldór Jónsson, bóndi á Varmá.
11. Halldór Jónsson, bóndi á Rauðumýri.
12. Jósef Jónsson hreppstjóri á Melum.
13. Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi.
14. Kristján Helgi Benjamfnsson, bóndi á
Ytri-Tjörnum.
15. Magnús Helgason, skólastjóri f Rvík.
16. Magnús Jónsson, sýslumaður í Hafnarf.
17. Magnús Jónsson, bóndi LKlausturhólum
18. Ólafur Erlendsson, bóndi á Jörfa.
19. Ólafur Magnússon, prestur f Aruarbæli.
20. Ólafur Ólafsson, próf. í Hjarðarholti.
21. Ólafur Jón Thorlacius, hóraðslæknir f
Búlandsnesi.
22. Páll Bergsson, kaupm. í Hrísey.
23. Sigurður Daníel Jónsson, kennari á ísaf.
24. Stefán Guðmundsson, bóndi á Fitjum.
LANDSSTJÓRN ISLANDS hefir aðsetu
í Landshöfðingjahúsinu, sem áður var, milli
Hverfisgötu og Bankastrætis. Þessir eru
þar embættismenn og sýslunarmenn:
Forsætisráðherra Jón Magnússon (laun
8000 kr. + ókeypis húsnæði. 2000 kr. til
risnu og nál. 2000 kr. Bem form. banka-
ráðs Islandsbanka). Viðtalstími hans er frá
kl. 1—3 Undir sinni stjórn hefir hann
sórstaklega þau -mál, er 1 skrifstofa fjallar
um. Atvinnumálaráðherra Sigurður Jónsson
(1. 8000 kr.). Viðtalstími kl. 1—3. Hon-
um eru sórstaklegá ætluð 2. skrifstofu
mál. Fjármálaráðherra Björn Kristjánsson
(1. 8000 kr.) Viðtalstími 1—3. Ilann
fjallar um og stjórnar 3ju skrifstofu mál-
um. Skrifstofustjórar eru þrfr: Guðmundnr
Sveinbjörnsson á 1. skrifstofu (1. 3500 kr.).
Jón Hermannsson á 2. skrifstofu (1. 3500