Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 203
81
Fólagatal og stofnana, opinberir sjóSir o. fl.
82
PÓSTÁR fara á stað frá Iteykjavík þ. á.:
a) norður og vestur 3. og 27. jan., 25. febr.,
22. marz, 13. aprfl, 8. maí, 1. og 25. júní,
18. júlí, 9. og 28. ágúst, 17. sept., 10. okt.,
6. nóv. og 2. des. b.) austur 9. jan., 1.
og 27. febr., 23. marz, 18. apríl, 12. maí,
3. og 19. júnf, 17. júlf, 7. og 28. ágúst,
18. sept., 9. okt., 8. nóv. og 15. des.
PÓSTÁVÍSANIR til Danmerkur,
sem nema mega mest 720 kr., kosta minst
15 a. (25 kr.), þá 30 a. undir 100 kr. og
15 a. viðbót á 100 kr, úr því og 20 sfð-
ustu krónurnar, þ. e. mest 135 a.; til ann-
ara landa nál. V2V0 fjúrhæðinni, sem
send er. Símapóstávísanir er hægt aðsend i
til flestra landa og er gjaldið fyrir þær hið
sama og aðrar póstávísanir að viðbættu
símskeytinu.
Senda má peninga í póstávísun i n n a n-
lands mest 720 kr. milli allra póstaf-
greiðslna á landinu fyrir 1 5 a. á fyrstu 25
kr., þá 30 a. á alt að 100 kr. og 15 a. á
hverjar 100 kr. úr því eða minna.
PÓSTGJÖLD. Brófspjöld innanbæjar 3
a., innanlands og til Danmerkur 5 a., til
annarra landa 10 a. Bróf innanbæjar (alt
að 250 gr. á þyngd) 4 a. Innanlands og
til Danraerkur (alt að 20 gr.) 10 a., 20—
125 gr. 20 a., 125—250 gr. 30 a. Til ann-
arra landa alt að 20 gr. 20 a., og fyrir
20 gr. að auki 10 a. Krossband inn-
anbæjar (alt að 250 gr.) 3 a. lnnanlauds
fyrir hver 50 gr. 3 a. Mest þyngd á sumr-
um 2000 gr., á vetrum 750 gr. Til út-
landa fyrir hver 50 gr. 5 a. Abyrgðargjald
er 15 a.
PÓSTHÚS, Póítbússtræti 5. Hið nýja
póstliús reist 1915 og kostaði 70—80.000.
Bréfapóst8tofan opin virka daga kl. 9 árd.
til kl. 7 síðd., helga daga 9 árd.—1 síðd.
Böglapóststofan (inug. frá Austurstr.) opin
virka daga kl. 11 árd—3 síðd. og 5—7
síðd. Forsalur með pósthólfum opinn k). 8
árd. — 9 síðd. Póstmeistari er Sigurður
Briem (1. 4000 kr.). Póstafgreiðslumenn:
I’oileifur Jónsson (1. 2100), Ole P.Bloi.dal
(1. 2000), Páll SteingiMnsso’i (I. 2000) og
Friðrik Klemenzson (I. 1500). Aðtö'iiu-
Oienn 7. Alls eru á landinu 43 póstafgt,-
inenn utau ltvíkur og 214 bréfhirðingar.
PRENTARAFÉLAGIÐ (Hið íslenzka.
prentárafólag) stofnað 4. aprfl 1897, til
»að efla og styrkja samheldni meðal prent-
ara á íslandi, a ð styrkja fólagsmenn í at-
vinnuleysi, a ð koma í veg fyrir aö róttur
þeirra se fyrir borð borinn af prentsmiðju-
eigendum, a ð styðjá að öllu því, er til
framfara horfir í iðn þei.rra, og að svo
miklu leyti sem hægt er, tryggja velmeg-
un þeirra í framtíðinni«. Fólagatal 60.
Sjóður (( árslok 1915) kr. 1006,56. Stjórn:
form. Éinar Hermatinsson, skrifari Iiinar
Sigurðsson, gjaldkeri Jón Sigurjónsson. í
sambandi við prentarafólagið eru:
1. Sjúkrasamlag hinsfslenzka
prentarafólags stofnað 18. ágúst 1897
til »að tryggja samlagsmanni uppbót á því
fjártjóni, er sjúkdómar baka honum«. Allir
prentarar, sem eru meðlimir »Hins íslenzka
prentarafólags« svo og konur þeirra hafa
rótt til að gerast fólagar samlagsins. Fó-
lagatal: 81. Sjóður (í árslok 1915) kr.
2871,53. Stjórn: form. Ágúst Jósefsson,
skrifari Jón Þórðarson, gjaldk. Jón Arnason.
2. Atvinnuleysisstyrktarsjóð-
ur Prentarafólagsins. Stofnaður
3. nóv. 1909, til »að styrkja meðlimi Prent-
arafólagsins er atvinnubrest ber að hönd-
um«. Gjaldskyldir eru allir meðl. Prentara-
félagsins. Sjóður í (árslok 1915) kr. 792.56.
Stjórn Prentarafólagsins hefir á hendi ntjórn
sjóðsinB.
PRESTASTÉTTIN. Landinu er nú skift
í 105 preataköll (lög 16/„ 1907) í stað 142
áður. Laun sókuarpresta oru 1300 kr.
(byrjunarlaun), en eftir 12 ára þjónustu
1500 og eftir 22 ára þjónustu 1700. Dóm-
kirkjupresturinn fær að auki 1200 kr, á
árl. Áukaverk eru borguð sórstaklega.
REYKJAVÍKURKLÚBBUR, stofnaður 2.
febr. 1881, »til oð safna mönnum saman
til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir þvf,
sem yfir höfuð miðar til þess«.
Fólagatal 94, árstillag 5 kr. Formað-
ur Magnús Einarsson dyralæknir, meðstjóru-
endur Axel Tnlinius f. sýslum. og Ólafur
Bjórn8HOu ritsijóii.
SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS á fi.-,kisl<ipum,
stofnað með lögum 20. júlí 1909 (Lagas,