Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Qupperneq 205
85
FélagaBkrá og Btofnana, opinberir sjóðir o. fl.
86
VI. b. bls. 273). Framkvæmdastjóri Carl
ITinsen nettur (laun 3500 kr.). Gæzlustjórar:
Jón Hermannsson skrifstofustjóri og Páll
Halldórsson. Skrifstofa Pósthússtræti 13.
Opin 1—5.
SAMEINAÐA GUFUSKIPAFÉLAG. Af-
greiðsla í Pósthússtræti 2, opin kl. 8—8
virka daga. Afgreiðslumaður Chr. Zimsen
konsúll.
SÁTTANEFND Rvíkur heldur fundi
á þriSjudögum kl. 9 árdegis í bæjarþings-
stofunni. Sáttamenn Jón Hermannsson
skrifstofustjóri og Jóhann Þorkelsson dóm-
'kirkjuprestur.
SJÓÐIR og LEGÖT.
Afmælissjóður hins íslenzka
Bókmentafólags, stofnaður 15. ágúst
1916 af Birni M. Ólsen prófessor með 1000
kr. til afnota handa fólaginu á hverjtim
50 ára fresti. Skipulagsskrá 15. ág. 1916,
Btaðf. 6. okt. s. á.
A f m æ1 i s s j óður Sauðárkróks
stofnaður 24. febr. 1891 með 24 kr. til
hátíðahalda á 50 og 100 ára afmælum Sauð-
árkróks. Eign í árslok 1915 kr. 71.49.
Aldarminning Jóns Sigurðs-
sonar forseta, stofnuð meb samskot-
um ísflrðinga, að upphæð kr. 1623,65, til
styrktar fátækum, efnilegum og siðprúðum
gagnfræðanemendum á ísafirði. Skólanefnd
iBafjarðar stjórnar sjóðnum. Skipulagsskrá
11. marz 1915, staðf. 15. apríl s. á.
Árgjaldasjóður. Samkvæmt kon-
ungsbrófum 14. febrúar 1704 og 5. júní
1750 var ákveðið, að nokkur hinna betri
prestakalla skyldi greiða nokkurt fó til
uppgjafapresta og prestaekkna. Síðar (um
1840) voru af fó þessu myndaðir sjóðir fyr-
Ir bæði hin fornu blskupsdæmi. Með brófi
kirkju- og kenslumálastjórnarinnar 6. júli
1870voruþeir sameinaðir, og ákveðið, að vöxt-
unum skyldi varið til styrktar uppgjafa-
prestutn og prestaekkjum. Sjóður í árslok
1915 kr. 2055.22.
Árnasjóður stofnaður með samskot-
um fyrir forgöngu Stefáns Stefánssonar
skólameistara við Akureyrarskóla. Nam í
árslok 1915 kr. 210.00.
Ástríðarminuiug, stofnuð af kven-
fólagi Eyrarbakka 2. jan. 1905 til að styrkja
væntanlegt sjúkrahús á Eyrarbakka. Sjóð-
ur í árslok 1912 kr. 1164.58.
Barnafræðslusjóður Húsavík-
u r, stofnaður 29. okt. 1889 af Þórði Guð-
johnsen verzlunarstjóra, Jakob Hálfdánar-
syni borgara og slra Finnboga R. Magnús-
syni, til styrktar fræðslu barna í Húsavík-
ursókn, Stjórn : fræðslunefnd og skólanefnd.
Sjóður í árslok 1915 kr. 3312,94.
Barnahælisdeild á Vífilsstöð-
u m, til stofnunar hennar gaf ónafngreind-
ur maður 1912 100 kr. Sjóður í árslok
1915 kr. 115.22.
Barnaskólsjóður Þorleifs Kol-
beinssonar, stofnaður 7. maí 1854 af-
Þ. K. á Háeyri og konu hans Sigríði Jóns-
dóttur með jörðinni Efri-Vallarhjáleigu í
Gaulverjabæjaihreppi 3.57 hndr. tilaðstyrkja
fátæk börn til náms á barnaBkólanum á Eyr-
arbakka og Stokkseyri. Eign í árslok 1912
auk jarðeignarinnar kr. 1403.54.
Barnaskólasjóður Vindhælis-
hrepps, stofnaðtir 1887—1892 af nokkr-
um konum í Vindhælishreppl til uppfræðslu
unglinga í hreppnum, hreppsr.efndin hefir
8tjórn sjóðsins á hendi. Sjóður í árslok
1912 kr. 1567.90.
Berklavelkrasjóðurinu »Þor-
björg«, stofnaður 3. apríl 1915 af Thor
Jensen kaupmanni og konu hans Margróti
Þorbjörgu með 6400 kr. til styrktar berkla-
veiku fólki. Yfirstjórn Vífilsstaðahælis stjórn-
ar sjóðnum. Skipulagsskrá staðf. 15. april
1915. Sjóður í árslok 1915 kr. 6411.64.
Bjargráðasjóður íslands, til
hjálpar í hallæri eða til að afstýra því,
stofnaður með lögum 10. nóv. 1913. Hvert
sveitar- og bæjarfól. skal greiði 25 a. árlegt
iðgjald af hverjum heimilisföstum manni
og landssjóður greiíSr 25 aura gjald fyrir
hveru mann.
Blómsveigasjóður Þorbjarg-
a r Sveinsdóttur, stofnaður við jarðar-
för hennar 16. jan, 1903 með samskotum,
er námu alls 1500 kr. Tilgangur hans er
að styrkja fátækar sængurkonur í Reykja-
vík. Bæjarstjórnin hefir stjórn sjóðsins á
hendi, en felur nefnd, er skipuð bó þremnr
konum, að útb/ta styrk úr sjóðnum. Skipu-
lagsskrá 5. júui 1903. Sjóður í árslok 1916
4167.55.
Brettingsstaðagjöf, stofnuð 13.
marz 1879 af Guðmundi Davíðssyni í