Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 213
101
Fólagaskrá og stofnana, opinberir sjóðir o. fl.
102-
d ó 11 u r, stofnaður með hálfri jörðinni Dísa-
stöðum í Breiðdal 11,6 hndr. að dýrleika til
styrktar fátœkum í Vopnafirði. Gjafabrófiö
etaðf. 18. júní 1800.
Gjafasjóður Jóhannesar Jóns-
s o n a r, stofnaður 18. des. 1850 með 200
rd., til styrktar fátœkum bændum í L/t-
ingsstaðahreppi, er verða fyrir fjártjóni.
Hreppsnefndin hefir stjórn sjóðsins á Ijendi.
Eign í árslok 1915 kr. 1193,21.
Gjafasjóður síra Jóns Aust-
m a n n s, stofnaður með 200 kr. til styrkt-
ar nemendum á kvennaskóla Eyfirðinga.
Stjórn: sýslunefndin í Eyjafjarðarsýslu.
Sjóður í árslok 1915 kr. 738,65.
Gjafasjóöur Jóns prófasts
Konráðssonar og frú Steinunn-
ar Þorsteinsdóttur, stofnaður 7.
júní 1842 með jörðunum Grímsstöðum og
Miðvelli 14,2 hndr. að dýrleika, til styrkt-
ar fátækum ekkjum og munaðarlausum
börnum í Lýtingsstaðalireppi. Stjórn: prest-
urinn á Mælifelli og hreppstjóri. Eign í
árslok 1915 auk jarðeignarinnar la%850.00.
Gjafasjóöur Jóns Sigurðsson-
ar til Vallahrepps,stofnaður 14.sept.
1846 með 40 bndr. í fasteign, til fátækra
í Svarfaðardal. Jarðeignir þessar eru nú
metnar 45,75 hndr. að dvrleika og virtar á
kr. 2310.00.
Gjafasjóöur Jörundar Ólafs-
s o n a r, stofnaður 11. júní 1839 með um
8 hndr. úr jörðinni Hliði á Alftanesi til
styrktar fátækum börnum þar í hreppnum.
Gjafasjóður Kristmundar Þor-
bergssonar og Elínar Póturs-
d ó 11 u r, stofnaður 18. júní 1886 með Y2
jörðunni Sæunnarstöðum, 13,15 hndr. að dýr
leika, til styrktar fátækum ekkjum og til
mentunar efnilegum unglingum i Viudhælis-
hreppi. Prestur og hreppstjóri Vindhælis-
hrepps stjórnar sjóðnum.
Gjafasjóður Magnúsar Jóns-
sonar til eflingar iðnaði, stofnað-
ur með 2000 kr. dánargjöf 23. júní 1905,
afhentri 23. marz 1907 Iðnaðarmannafólagi
Akureyrar, sem hefir stjórn sjóðsins á hendi.
Skipulagsskrá 25. júlí 1910, staðf. 21. sept.
1910.
Gjafasjóður Póturs sýslu-
manns Þorsteinssonar, stofnaður
30. ágúst 1792 með 400 rd. til styrktar
2 fátækum bændum í Vallahreppi. Sjóðurinn
er undir sjórn sýslumanns Suður Múlasýslu..
Sjóður 31. des. 1915 kr. 3142.76.
Gjafasjóður Samúels Sigurðs-
s o n a r frá Helgavatni, stofnaður 2. ágúst
1874 með 400 kr. til styrktar fátækri búandi
ekkju eða fátækum dreng i Kirkjuhvamms-
hreppi. Sjóðurinn er undir stjórn hrepps-
nefndarinnar. Nam í árslok 1912 1240 kr.
Gjafasjóður Sigurðar Péturs-
sonar og sonar lians dbrm. ÓÞ
afs Sigurðssonar, stofnaður 6. júní
1853 og 20. maí 1895 með jörðinni Kefla-
vík í Hegranesi 14.2 hndr. og er varið til
þarfa Ripurhrepps. Hreppsuefndin hefir
stjórn sjóðsins á hendi. Eign íárslokl915
auk jarðeignarinnar kr. 300.02.
Gjafasjóður Sigurðar Sig-
u r ð s s o n a r til baruaskólans á Seltjarnari
uesi. Sjóður í árslok 1915 kr. 3000.22.
Gjafasjóður Sveinbjarnar
M a g n ú s s o n a r f r á Skál'eyjum til
styrktar munaðarlausum börnum i Flateyjar-
hreppi. Stjórn hreppsnefndin. Sjóður í árs-
lok 1912 kr. 645.47, þaraf fasteigu virt á
400 kr.
Gjafasjóður til fátækra barna
sem ganga í barnaskóla Akur-
e y r a r, stofnaður 21. ágúst 1913 af Chr.
Johuasson kaupmanni með 3000 kr. Kl.
Jónsson landritari, og að honum látnum bæj-
fógetinn á Akureyri, stjórnarsjóðnum. Skipu-
lagsskrá staðf. 2. sept. 1913.
Gjafasjóöur ÞorleifsKolbeins-
sonar á Háeyri, stofnaður 16. febr. 1861
með J/2 Hæringsstaðatorfu í Stokkeyrar-
hreppi 28.8 hndr., til styrktar hverskyns
búnaðarframförum i Stokkseyrarhreppi (nú
St. og Eyrarbakkahreppum). Hreppsnðfnd-
irnar stjórna sjóðnum. Sjóður í árslok 1915
auk jarðeignarinnar kr. 7338.63.
Gjafasjóður Þórunnar Sveins-
dóttur, stofnaður 29. sept. 1867 með
1000 kr. til styrktar fátækum bændum í
BreiðdalBhreppi, er eigi þiggja sveitarstyrk.
Sveitarstjórnin undir yfirumsjón sýslumanns
stjórnar sjóðnum.
Gjöf Aubertin stórkaupmanns i
Kaupmannahöfn til heilsuhælisins á Vífiis-
stöðum að upphæð 2000 kr. Sjóður 31.
des. 1915 kr. 2284.93.
GjöfEiríks Bjarnasonar á Þur-
stöðum, stofnuð 10. maí 1844 með x/2 jörð-
inni Hafurbjarnarstöðum í Rosmhvalanes-
I