Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1917, Side 214
103
Félagaskrá og stofnana, opinbeiir sjóðir o. fl.
104
hreppi til styrktar fátækum eða guðs vol-
uðum þar í hreppi, /
Gjöf Gísla Brynjólfssonar í
Chuicbbrigde í Canada til styrktar sjúkling-
um á Vífilsstaðahæli að upphæð 1000 kr.
Sjóður í árslok 1915 kr. 1036,10.
Gjöf Jóns ísleifssonar til fá-
tækra í Rauðasandshreppi stofnuð með 2/3
jarðarinnar Móbergs á Rauðasandi, virt á
600 kr.
Gjöf Jóns Signrðssonar. Sjóð
fþenna stofnaði frú Ingibjörg Einarsdóttiv
• ekkja J. S., með erfðaskrá, dags. 12. des.
1879. Skal vöxtum varið til verðlauna
tfyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi
sögu Islands og bókmentum, lögum þess,
stjórn og framförum. Alþingi velur í hvert
skifti, er það kemur saman, 3 menn, sem
kveða á um, hver njóta skuli verðlaunanna.
Reglur sjóðsins eru staðfestar 27. apr. 1882
og 16. okt. 1912. Við árslok 1916 nam
sjóðurinn kr. 20505,26.
Gjöf Jóns Sveinssonar stofnuð
8. okt. 1836 með jörðinni Auðnum til
fátækra í Svarfaðardal. Gjafabrófið-staðf.
9. des. 1837.
Gjöf Magnúsar Jónssonar á
Vilmundarstöðum stofuuð 10. marz
1883 með jörðinni Hurðarbaki til styrktar
fátækum ekkjvm í Reykholtsdalshreppi.
Stjórn : presturinn í ltoykholti, hreppstjóri
og hrepp=nefndaroddviti Reyklioltshrepps.
Sjóður í árslok 1911 kr. 2064.48 með jarð-
eigtiinni.
Gjöf E. Schou’s stofnuð 11. des. 1912
rneð 500 kr. til styrktar efnilegasta nem-
auda Verzlunarskóla Islands, en leggist
skólinn niður skal gjöfin verða eign Heilsu-
hælieins á Vífilsstöðum. Sjóður 1. júlí
1916 kr. 575.48.
Gjöf Sigríðar Ásgeirsson í
Kaupmannahöfn til styrktar sjúkliugum á
Vífilsstaðahæli, að upphæð 1000 kr. Sjóð-
ur 31. des. 1915 kr. 1107.05.
Gjöf Sigurbjargar Helgn-
dóttur, stofnuð 4. ágúst 1904 til
styrktar fátækum sjúklingurn i Reykholts-
dals- og Hálsahreppum. Stjórn: Reyk-
holtsprestur og hreppstrefndaroddvitar
hreppatina. Sjóður í árslok 1911 kr. 392,31.
Gjöft*H. Th. A. Thomsen til verð-
launa barna í barnaskóla Reykjavíkur,
stofnuð 12. jan. 1883 með 500 kr. Sjóður
í árslok 1915 kr. 618,87.
mm
tefcféfcax
Hil
wá
TROLLE & ROTHE.
REVKJAVÍK. — TALSÍMI 235.
Sjóvátryggingar. Sríðsvátryggingar,
Brunavátryggingar. Ferðavátryggingar.
Vélavátryggingar.
Að eins fyrsta flokks vátryggingarfélög.
(ífólíVfiSi
éíMéá
íífm/fSí,
ii
Im
m
('fSi.